Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 23

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 23
GLOÐAFEYKIR 23 — Nei, engan veginn. Og ég efa ekki, að þau sáu eftir því að fara þaðan. En þau hjón áttu, eins og ég gat um áðan, allmörg börn, sem þau höfðu fullan hug á að koma sem bezt til manns. Og til þess m. a. að geta menntað þau betur, fluttu þau út. Verzlunina rak þó Pétur áfram og hafði fyrir henni verzlunarstjóra. En sjálfs er höndin hollust og það sá fljótt á, að hin árvökru augu Péturs fylgdust ekki lengur með daglegum rekstri fyrirtækisins, og tók brátt að halla undan fæti. Seinna stofnaði Pétur svo, ásamt Thor Jensen o. fl., hið svonefnda Milljónafélag, sem fékkst við togaraútgerð. — Og svo réðist þú til suðurferðar? — Já, það varð úr, að ég fór í Verzlunarskólann haustið 1907 og var þar næstu tvo vetur. Og úr því var ég ekki heima nema sumarið 1908. Skólastjóri Verzlunarskólans var þá Ólafur Eyjólfsson. Hélt ég til hjá honum meðan á skólavistinni stóð, því að þeir pabbi voru kunningjar. Dvöl mín í skólanum varð mér að mörgu leyti til góðs. Kennarar voru ágætir og skólabragur góður. Þá var það siður, að kaupmenn hérlendis og raunar einnig fyrirtæki erlendis, óskuðu sérstaklega eftir mönnum úr skólanum. Gekkst þá skólinn fyrir því að þjálfa þ ásérstaklega, ef þeir vildu. Ég átti kost á því að fara til Hollands. Erfitt er að gizka á hver framtíð mín hefði orðið ef svo hefði ráðizt. Sennilegt er, að leiðin hefði þá a. m. k. aldrei legið hingað til Skagafjarðar. En þetta var nú förin, sem aldrei var Úr Fljótunum. Séð frá Hraunum yfir Miklavatn og til Haganesvikur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.