Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 33

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 33
GLÓÐAFEYKIR 33 Hann vill sína liðsemd ljá os; lami kostaríka, sængurkonum að sitja hjá. Sanngjam taxti verður þá. En — hann vill reyndar búa til bömin líka. Ritari hafði gaman af að egna fyrir Jón vin sinn með erfiðum bragarháttum, en kom þar ekki að tómum kofum. Hafði Jón undið sig úr þeim vanda sem ein kyrkislanga. f.n nú vildi ritari reyna vin sinn til hlítar og sendi honum ljóðastef þetta með þeim ummælum, að svarað skyldi í sama hætti, hvað Jón taldi lítils um vert: Lengi knúði Ijóðastreng ljónefldur Bakka-Jón. Heyra má þar hann fer hljómsnjallan kvæða-óm. Nærkonum nýt svör náði veita — og sá ráð. Vatt sér undan vegskatti. \rann þó ekki Hermann. Nú svarar Jón í sama hætti (?): Stefán hörpu hendir, hátt syngur þá í streng. Hljóma hvellir tónar, svo hver maður fer í keng. Nærkonur brjóst berja, blika í augum tár. — Hermann þá féll flatur, fékk greiðan vegarskatt. Þessa stöku sendi Jón eitt sinn sekreteranum vini sínum: Hér var fleira fyrirtekið, fullvel það í minnum er. í ljóðastrokknum laglega skekið — og lagið kom frá sjálfum þér. Tvo undanfama vetur hafði Jón verið til hiisa hjá Steingrími Arasyni fangaverði um sýslufundinn, og var ekki triitt um, að sekre-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.