Glóðafeykir - 01.11.1972, Side 33

Glóðafeykir - 01.11.1972, Side 33
GLÓÐAFEYKIR 33 Hann vill sína liðsemd ljá os; lami kostaríka, sængurkonum að sitja hjá. Sanngjam taxti verður þá. En — hann vill reyndar búa til bömin líka. Ritari hafði gaman af að egna fyrir Jón vin sinn með erfiðum bragarháttum, en kom þar ekki að tómum kofum. Hafði Jón undið sig úr þeim vanda sem ein kyrkislanga. f.n nú vildi ritari reyna vin sinn til hlítar og sendi honum ljóðastef þetta með þeim ummælum, að svarað skyldi í sama hætti, hvað Jón taldi lítils um vert: Lengi knúði Ijóðastreng ljónefldur Bakka-Jón. Heyra má þar hann fer hljómsnjallan kvæða-óm. Nærkonum nýt svör náði veita — og sá ráð. Vatt sér undan vegskatti. \rann þó ekki Hermann. Nú svarar Jón í sama hætti (?): Stefán hörpu hendir, hátt syngur þá í streng. Hljóma hvellir tónar, svo hver maður fer í keng. Nærkonur brjóst berja, blika í augum tár. — Hermann þá féll flatur, fékk greiðan vegarskatt. Þessa stöku sendi Jón eitt sinn sekreteranum vini sínum: Hér var fleira fyrirtekið, fullvel það í minnum er. í ljóðastrokknum laglega skekið — og lagið kom frá sjálfum þér. Tvo undanfama vetur hafði Jón verið til hiisa hjá Steingrími Arasyni fangaverði um sýslufundinn, og var ekki triitt um, að sekre-

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.