Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 63

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 63
GLOÐAFEYKIR 63 anum 1922—1924. Fór margsinnis utan til þess að afla sér frekari menntunar og kynna sér kennslustörf með öðrum þjóðum. Sótti kennaranámskeið í Askov og ferðaðist um Norðurlönd 1926; var á teikninámskeiði í Svíþjóð 1928 og kynnti sér smábamakennslu þar í landi. Fór um Noreg og Svíþjóð 1934, og enn fór hann 1937 um Norðurlönd, England og Frakk- land. Allar þessar ferðir fór ísak í því skyni að kynna sér fræðslumál, kennsluháttu og kennslutækni. Ævistarf hans var kennsla. A því starfi tók hann ekki loppnum höndum, enda varð hann af því þjóðkunnur maður og kennsla hans og stjórnsemi rómuð. Isak stundaði kennslu í Eiðaþinghá vet- urinn 1921—1922, kenndi við bamaskóla í Reykjavík 1925—1935; kennari við æfinga- deild Kennaraskólans 1932 og síðan alla stund, meðan aldur entist. Hann stofnaði smábamaskóla í Reykjavík 1926, rak hann fjölda ára og stjómaði honum ásamt með konu sinni, eftir að hann giftist. Hann var í stjórn bamavinafélagsins Sumargjafar og formaður lengstum. Hann samdi og þýddi margar bækur fyrir börn og ungl- inga. M. a. tók hann saman, ásamt Helga Elíassyni fræðslumálastjóra, lesbók fyrir byrjendur, Gagn og gaman I—II, er kemur sennilega fyrir augu fleiri barna íslenzkra en nokkur bók önnur. Hann flutti erindi, kenndi á námskeiðum, ritaði fjölda greina um kennslumál og uppeldis. Árið 1938 gekk ísak að eiga Sigrúnu kennara Sigurjónsdóttur bónda á Nuatabúi í Hjaltadal og konu hans Elínborgar Pálsdóttur (sjá þátt um Sigurjón í 9. h. Glóðafeykis, bls. 51). Kenndi hún löngum við skóla eiginmanns síns og var honum mjög samhent. Börn þeirra eru 5 og öll í Reykjavík: Gylfi, verkfræðingur,* Andri, sálfræðingur, forstöðumaður skólarannsókna og form. landsprófs- nefndar, Björg, hjúkrunarkona, FJínborg, húsfr. og kennari og Sigur- jón Páll í menntaskóla. Árið 1945 reistu þau hjón sér bú á ættarjörð Sigrúnar, Ingveldar- stöðum í Hjaltadal, bjuggu þar og dvöldu á sumrum með fjölskyldu sinni allmörg ár í samby li við foreldra Sigrúnar. ísak Jónsson Gylfi er nú, 1972, bcejarstjóri á Akranesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.