Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 18

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 18
18 GLÓÐAFEYKIR Syndajátning. Oft ég freisting undan sló — einkum víni og konum. Síðan lengi sæll að bjó syndaminningonum. Ég er maður gáska-gjarn — í glötun bráðum dottinn: alltaf verið brotlegt barn við boðorðin og drottin. Þetta var unun mesta mfn — máske líka brestur: B1 íðhnd mey og brennivín, baga og góður hestur. Dæmdur til að greiða barnsmeðlag. Það ergir marga að sjá af sínu svona bara fyrir snatt; en Bjössi varð að borga Stínu bæði þunga- og vegaskatt. Stúlka átti barn með gömlum piparsveini og hlaut ámæli fyrir. Að illa breyti ekki skil ungur, heitur, svanni, þó að veiti yndi og yl öldruðum leitarmanni. Varasamt að velja sér konuefni eftir útlitinu einu saman. Hár og tennur virðist valt, vara og kinna prýði; máske niður áfram allt eintóm gerfismíði. Röskur maður reið yfir á i vorflóði, en skammt fyrir neðan var foss og bani búinn, ef fram af fœri. Feigðin gein við frískum dreng, fossinn söng að neðan. Guð og Satan glímdu um feng, en Grímur slapp á meðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.