Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 59

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 59
GLOÐAFEYKIR 59 lega verki farin; hélzt þar í hendur atgervi, smekkvísi og frábær dugnaður. Þá um sumarið kynntist hún Kristjáni Hansen frá Sauðá, bróður Friðriks Hansens (sjá Glóðaf., 5. h., bls. 33); felldu þau hugi saman og bundust heitum. Þau gengu í hjónaband haustið 1909, hófu búskap á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð næsta vor og bjuggu þar eitt ár, fluttu þá aftur hingað vestur, fyrst að Sauðá og síðan til Sauðárkróks, þar sem þau bjuggu æ síðan. Kristján var hið mesta glæsimenn, sem þeir allir Sauðárbræður, höfðingsmaður í sjón og raun. Hann var vegavinnuverkstjóri hér í Skagafirði um langt skeið. Er þeim, er þetta ritar, persónulega kunnugt um, að Geir Zóéga, vegamálastjóri, mat hann og virti um aðra fram og taldi hann einn af sínum allra beztu verkstjórum. — Kristján var mörg ár sláturhússtjóri hjá K. S. Hann var heill og traustur samvinnumaður. Hann átti sæti í stjórn Kaupfélags Skag- firðinga frá 1938 til lokadags, en hann lézt 26. maí 1943, 58 ára gamall, öllum harmdauði. Ekki varð þeim hjónum bama auðið, en kjördóttur áttu þau, Gunnhildi, systurdóttur Kristjáns. Ólu þau hana upp allt frá fæð- ingu og bundu við hana mikið ástríki. Gunnhildur lézt árið 1957, aðeins hálffertug að aldri. (Sjá Glóðf. 10. h., bls. 74). F.ftir það bjuggu þau tvö í litla hi'isinu við Kirkjutorg, Þórey og Arni, tengda- sonur hennar. Var það henni ómetanlegur styTkur, aldraðri konu og einstæðri, að eiga að slíkan dreng sem tengdasonur hennar reynd- ist henni. Son eignaðist Kristján áður en hann giftist, Steingrím. Hann fórst með skipi um tvítugsaldur. Þórey Hansen var í góðu meðallagi á vöxt, björt á yfirbragð, fríð og forkunnar glæsileg kona framan af árum, enda kölluð Tungusól austur þar í Hróarstungu. Og raunar hélt hún reisn sinni alla stund, þótt eigi tæki á heilli sér árum saman. Hún var vel gefin og gerð, skemmtilega greind og margfróð, enda las hún ósköpin öll; ættfróð og stálminnug, meðan heil var og hraust, kunni kynstrin öll af sög- um og sögnum, vísum og kvæðum og sagði ágætlega frá. Hún var iiöfðingskona, hreinlynd og trygg, skaprík nokkuð, en glaðlynd og ræðin, hafði óskorað yndi af að veita gestum, háum og lágum, enda Þórey S. Hansen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.