Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 29

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 29
GLOÐAFEYKIR 29 Freyjur og fylgisveinn Húsfreyjur í Blönduhlíð fóru skemmtiför fram á Hveravöllu og voru þar viðstaddar, er varðinn um þá Reynistaðabræður var af- hjúpaður. I upphafi farar rákust þær á Bjöm á Sveinsstöðum, þar sem hann stóð í varpanum í Varmahlíð, vegalaus og súr á svip. Buðu þær Bimi þegar að fljóta með og hugðu gott til að hafa að fylginaut svo fróðan mann, skemmtilegan og kvenlipran. Hækkaði þá heldur en ekki brúnin á Bimi — og þótti engum mikið. Skömmu síðar sendi hann Glóðafeyki fáeinar línur og lítið ljóð. Hér kemur hvort tveggja: Baldur Pálmason var staddur á Beinahól í Kjalhrauni, þegar minnisvarðinn var afhjúpaður. Hin blíðu bros Akrahreppskvenna munu hafa snert hann og sendi hann mér þetta ljóð litlu síðar. Mér finnst rétt að láta það fara í „pressuna“. Bjöm Egilsson. Beinahóll: Minning — stríð og blið. Oku burt úr Akrahreppi fljóðin frið, skildu eftir skeggjúða í sláttutíð. Ungar eru búkonur í Blönduhlíð. Tóku með sér farandkarl með viðhorf víð, beindu að honum kjassmælum og kossahríð. Glaðar eru búkonur í Blönduhlíð. Komu þær á hól með örlög ægistríð, heilluðu þar mannsöfnuðinn brosin blíð. Fagrar eru búkonur í Blönduhlíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.