Glóðafeykir - 01.11.1972, Page 16

Glóðafeykir - 01.11.1972, Page 16
16 GLÓÐAFEYKIR Vísnaþáttur Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson er fæddur 10. sept. 1891, sonur Ólafs bónda í Grafargerði o. v. Kristjánssonar os; konu hans Enoilráðar Krist- jánsdóttur. — Búfræðingur frá Hólaskóla 1916. — Hefur alla ævi dvalið í Skagafirði austan- verðum. Bjó lengi á Miðhúsum í Óslandshlíð og við þann bæ löngum kenndur. Kona hans er GucSleif Jóhannsdóttir. — Fyrir nokkrum árurn hurfu þau hjón til Hofsóss og hafa átt þar heimili síðan. Jóhann hefur nokkuð stundað ljóðagerð, enda hagorður vel. — Hann á kvæði og nokkrar stökur í Skagfirzkum ljóðum (1957). Fallinn félagi. Þótt lífið veiti lágan sess og löngum smár sé fengur, hæstan met ég heiður þess, sent heitir góður drengur. Smáfiskur hékk uppi i háum skreiðarhjalli. Verðmætið þótt virðist smátt vera í spyrðubandi, þá er stundum þokað hátt þorskunum á landi.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.