Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 10

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 10
10 GLÓÐAFEYKIR hækkun 28,8%. Sauðfjár- og- stórgripaafurðir 114,3 millj., hækkun 18,37%. Mjólkurvörur 158,8 millj., aukning 52,76%. Fiskiðjan 48,5 milljónir. Sala á Siglufirði er hér ekki meðtalin. en þar starf- rækir félagið 2 sölubtiðir ásamt með KauDfél. Eyfirðinga. Sennilegt er, að samvinna félaganna á Siglufirði hætti og KF. A stohii þar deild og útibú. Mjólkursala héðan til Siglufjarðar fer stöðugt minnkandi og fer ekki að borga sig að halda uppi ferðum þangað. Tekjuafgangur er tæpl. 11.5 millj. króna auk verulegs tekjuaf- gangs hiá Fiskiðjunni (nál. 3 millj. kr.j., sem stafar af hækkuðu sölu- verði fiskafurða 1970 og 1971. og hefur verðið nær tvöfaldast síðan 1969. Nú mun vera nær útilokað að reka frystihús samkvæmt nvju f’skverði og kjarasamningum nema með stöðugu hráefni og óslitinni vinnu, því að tæolega er að búast við verðhækkun erlendis. Samkvæmt nýju skattalögunum er 14 tekjuafgangs skattskyldur. os; endurgreiðsla má ekki fara yfir 6%. I samræmi við bað eru áætl- aðar til endurgreiðslu 7,1 millj. kr. — |a. e. 6% —. þar af til endur- greiðslu á fóðurvöru 2,2 millj. Gert er ráð fyrir að leggja í varasjóð 4 millj. kr. Eru þá eftir tæpar 400 þús. kr. Væri æskilegt að leggja í Menningarsióð 350 þús. kr. með tilliti til væntanlegrar söguskrán- ingar félagsins. S.l. 3 ár, 1969—1970, og væntanlega 1971, hefur fé- lagið endurgreitt félagsmönnum rúmlega 14 millj. króna. Ffæsta arðgreiðsla til eins félagsmanns á þessu tímabili er á milli 90 og 100 þi'is. kr. Eins og reikningar félagsins bera með sér, hafa hinar vmsu starfs- greinar skilað sæmilegum árangri þegar tillit er tekið til allra að- stæðna. Smásöluverzlunin er of dreifð og í of litlum einingum til þess að góður árangur náist í rekstri. Hafa verið höfð samráð við innlenda og erlenda sérfræðinga í jaessu efni. Það hefur verið áhuga- mál kauofélagsins um langt árabil. að fá hjá bæiarvfirvöldum nægi- legt lóðarvmi fyrir sameiningu smásöluverzlana. Um þetta hafa verið gerðar samþykktir hér á aðalfundi. á deildarfundum, í kaupfélags- stjórn, auk bréfaskipta og viðræðna við bæjaryfirvöld. Því miður hafa þessar umleitanir ekki borið árangur enn. þótt undarlegt megi virðast. Afkoma Sauðárkróks byggist á starfsemi kauDfélagsins. Varla getur það búmannlegt talizt að farga beztu mjólkurkúnni og hafa stritlurnar einar eftir. Ég vona fastlega, að bæiarstjórn sjái að sér og úthluti kauDfélaginu þeirri einu lóð, sem tiltæk virðist vera nú. þ. e. við Skagfirðingabraut. Ég átti raunar von á svari fyrir þenna fund, en bæiarstjórn hefur óskað enn eftir fresti. Fyrir 10 árum var kaup- félaginu synjað um lóð á Flæðunum, sem var tvímælaust sú bezta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.