Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 11

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 11
Mannaveiðari tók séra Jóhann til máls, og læt ég hér fylgja það sem skrifað var upp eftir honum í fundargerðinni: Sr. Jóhann Hannesson ræddi um þau víxláhrif, að breyttur hugsunarháttur leiðir til breyttra híbýlahátta og öfugt. Hann skýrði frá því, að Norðmenn, Svíar og Danir hefðu tekið upp sem kennslugrein í lýðskólum svonefnd heimilisfræði. Þá vakti sr. Jóhann athygli á því, að heimilisvenjur Kínverja, sem eru fastar í skorðum, hefðu að líkindum leitt til vel heppnaðs bamauppeldis, jafnvel utan heimalandsins. Hefur það sýnt sig í Bandaríkjunum, að glæpaaldan þar hefur ekki náð sömu tökum á bömum Kínveija og á bömum af öðm þjóðemi. Hann lagði áherzlu á, að fjölskyldan þyrfti að vera saman, t.d. á kvöldin, í stofu, en unglingar þyrftu þó að eiga athvarf annars staðar í fbúðinni til að fást við föndur og önnur hugðarefni af líku tagi. Mætti notast við geymslur til þessara hluta, en þær vantaði í margar íbúðir. Loks benti hann á þá hættu, sem samfara væri vissum gerðum af opnum gluggum, að böm gætu dottið út, og tilhögun ættí jafnframt að vera þannig í svefnherbergjum, að dragsúgur næði ekki að standa beint inn í rúm. Þá er þess og getið síðar í sömu fundargerð, að sr. Jóhann hafi aftur tekið til máls og óskað „eftir því að nefhdinni [sem átti að semja álitsgerð] yrði bent á það atriði, að nauðsynlegt væri, að í íbúðum væru hentugir skápar fyrir lyf.“ A fundi þann 13. maí 1963 er enn rætt um hönnun húsa og skipulag bæja. Þar kom Reykjavíkurflugvöllur upp á teninginn. Þar er þetta haft eftir séra Jóhanni: Sagði hann ófært að kenna í sumum skólum vegna flugumferðarinnar. Um Fomebu flugvöllinn við Osló upplýsti hann, að sá völlur er vandamál Oslóbúa. Orðið hafi verðfall á húseignum við völlinn og fólk hafi orðið að leita lækninga vegna taugaveiklunar af völdum flugumferðarinnar. Einnig skýrði hann frá því, að Brofors þjóðbankastjóri Norðmanna hafí lagt til að stórfyrirtæki verði styrkt til að flytja út úr Osló með rekstur sinn og starfslið. Séra Jóhann hafði um þessar mundir mikinn áhuga á fjölmiðlun og áhrifum hennar á líf einstaklinga og þjóða. Fyrir Menningarsamtök háskólamanna samdi hann erindi, sem hann kallaði Socialvísindalegar niðurstöður um áhrif fjöldasambandstœkja. I fundargerð frá 15. marz 1963 er þetta ágrip af erindinu: 1. Fjöldasambandstæki veita sérstökum persónum auð og virðingu og gerir suma að stjömum. 2. Þau mynda fastar venjur og reglur á tilteknum sviðum þjóðfélagsins. 3. Þau ýta undir athafnaleysi og óvirkni almennings. Ahrifin berast áheyrendum fyrirhafnarlaust. 4. Félagslegir hagsmunir almennings víkja fyrir fjárhagslegum hagsmunum fjöldasambandstækja í einkaeign. 5. Tækin valda því, að klassískur listasmekkur víkur fyrir lélegum listasmekk. Þau leggja áherzlu á auðmeltanlegt efni. 6.1 einræðisríkjum fer efni til útsendinga eftir valdasjónarmiðum valdhafanna. Það eru einkum atriði 3 og 4, sem voru séra Jóhanni hugleikin. Hann veitti athygli kenningu Heideggers um „das Man“, um múgmennið, sem tekur við og er mótað eins og myndhöggvari mótar leir. Séra Jóhann vildi að hver maður skapaði sitt líf sjálfur út frá eigin reynslu og bæri 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.