Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Page 12

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Page 12
Amór Hannibalsson ábyrgð á eigin lífi. Honum fannst flóðbylgja fjölmiðlunar ganga gegn þessarri hugsjón. Þann 5. maí flytur séra Jóhann framsöguerindi um menningu. Um það segir m.a. svo í fundargerð: Benti ræðumaður sérstaklega á það, hversu mikill tími færi í það hjá bömum og unglingum að horfa á sjónvarp. Þegar 1/3 hluti af tíma bamsins færi í það að horfa á sjónvarp, eða jafn mikill tími færi í sjónvarpið og skólann, þá hlyti það að hafa mikil áhrif á uppeldi barnsins. Um sjónvarpið frá Keflavík tók ræðumaður fram, að hann teldi það stórhættulegt íslenzkri menningu. Hér væri um að ræða „acute Americanisering" íslenzku þjóðarinnar. Ég læt þessar tilvitnanir í fundargerðir Menningarsamtaka háskóla- manna nægja. Samtök þessi störfuðu fram á árið 1965, en hættu þá starf- semi. Fundargerðimar verða bráðlega afhentar Þjóðskjalasafni, og þeir sem áhuga hafa að líta í þær, munu geta sér þær þar. Séra Jóhann starfaði af miklum krafti í þessum samtökum. Hann sparaði hvorki tíma né fyrirhöfn til að undirbúa sig undir fundina. Myndinni af séra Jóhanni, þar sem hann situr með sálfræðirit fyrir framan sig, hefur oft skotið upp í hug minn síðan. Hvað rak þennan prófessor í guðfræði til að fara að rannsaka hag bama? Hefði ekki verið mun þægilegra fyrir hann að grafa sig niður í guðfræðidoðranta, og þmma síðan yfir lýðnum af stólnum, ef hann vildi siðbæta söfnuðinn? Ég kynntist séra Jóhanni aldrei nægilega vel til að geta svarað þessum spumingum með fullri vissu. En ég dreg þá ályktun af ýmsu, sem séra Jóhann sagði yfir kaffibolla heima hjá Ólafi Gunnarssyni eða í Fólksvagni Ólafs á leið heim af fundi, að séra Jóhann hafi álitið að kirkjan væri söfnuðurinn. Ekki nauðsynlega hús og helgiathafnir heldur lífið sem söfnuðurinn lifir, starfið sem miðar að því að færa hann í ljósið, forða frá myrkri. Er ekki bænin yfirlýsing um vilja til að sýna sjálfum sér og öðmm umhyggju? Og hvemig á að fá ljósið til að lýsa hið innra með mönnum, ef bömunum, sem alast upp í söfnuðinum, líður ekki vel? Séra Jóhann skrifaði og birti margar greinar um þessi efni á þeim ámm, sem hér um ræðir (eftir 1960). Skólamál, velferðarmál bama og þjóðfélaga, andleg heilsa einstaklinga og tengsl skólafræðslu og kirkjulífs eru meðal áhugamála hans á þessum tíma. Framtíðarhorfur nútímaborga og þéttbýlishúsnæði em einnig meðal áhugamála hans. Ég kom aldrei í tíma til séra Jóhanns, en ég heyrði af því látið hversu skömlegur hann væri í kennarastól, og að hann væri að því leytinu til ólíkur sumum öðmm lútherskum kennimönnum, að hann kenndi guðfræðistúdentum heimspeki. Einhverra hluta vegna var það einkum existensíalismi og hugsun Heideggers, sem séra Jóhann útskýrði fyrir nemendum sínum. Nú vom þessir heimspekingar, sem hér vom nefndir, ekkert sérlega lútherskir í hugsun. Hvað var það þá, sem rak hinn lútherska kennimann til að fara að koma Heidegger á framfæri við íslenzka guðfræðistúdenta? Við þessu veit ég ekki svar. En það blasir við á bls. 12-15 í riti séra Jóhanns um Heidegger, að hinum fyrmefnda er mjög hugleikið líf og staða hins frjálsa manns. Séra Jóhann rekur þar kenningu Heideggers um það, hversu nútímafólki er hætt við að verða að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.