Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 115

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 115
Myndar kristindómurinn menningu? frá þessum hugsunarhætti voru margar ónauðsynlegar og glæpsamlegar fóstureyðingar framkvæmdar. Meira að segja veraldlegir sérfræðingar settust á rökstóla, þegar þeir sáu fram á, að með þessu móti yrðu flestir þegnanna öldungar eftir nokkra áratugi, og lítill hópur vinnandi manna yrði að sjá fyrir þeim. Kristindómurinn mætir ávallt villimennskunni með vandamálum hennar. Hún getur klifrað hátt upp í greinar menningarinnar, étið þær sundur eins og ormur, svo að þær detta af . . . Nokkur sérkenni menningar Jafnvel fróðustu menn eiga erfitt með að draga upp glögg takmörk milli frumstæðrar menningar og hámenningar. Vér byrjum oftast menningar- söguna með Egyptalandi og þar finnum vér, að það, sem gerði Fom- Egypta að menningarþjóð á undan öðrum var 1) ræktun jarðarinnar, fastir bústaðir og borgir, 2) notkun málma og steinsmíði, siglingar og framleiðsla svo mikil að hægt var að verzla, 3) leturgerð og lestrar- kunnátta, sem svo varð undirstaða hinna fyrstu vísindagreina, með því að þá var hægt að byggja á samansafnaðri reynslu margra kynslóða. í fjórða lagi finnum vér, að um framfarir var að ræða, en vöxtur a.m.k. um allangt skeið er eitt aðalsérkenni æðri menningar, sömuleiðis það, að hún breiðist út til fleiri en einnar þjóðar. Þó getur slík hámenning, sem hefur öll þess sérkenni og enn fleiri, verið næst blóðug, tíðkað mannablót (eins og t. d. má finna í Mið-Ameríku-menningunni, sýrlenzku, kínversku, indversku og skandínavisku menningunni, áður en kristindómurinn kom til sögunnar). Þó að það sé venjulega talin menning, að maðurinn hafi vald yfir moldinni, málmunum, steinunum, dýrunum, fljótum og höfum o. s. frv., þá er þar með ekki náð því marki, sem raunveruleg menning verður að setja sér. Eftir er að rœkta manninn sjálfan, bæði einstakling og þjóðfélag. Hvemig tekst manninum að gera sjálfan sig að sönnum manni og þjóðfélag sitt réttlátt, heilbrigt og öruggt? Þetta skildu sumir menn þegar í foröld. Þeir reyndu að leysa vandamálin með heimspeki, en hún byrjaði snemma hjá Indverjum, Fom- Grikkjum og Kínverjum. Þó höfðu venjur og trúarbrögð oftast meiri áhrif en heimspekingamir. Lausnin varð hjá flestum fommenningar- þjóðum sú, að mönnum var skipt í frjálsa menn og þræla. Sumir hinna frjálsu lögðu rækt við sjálfa sig með því að leggja stund á bókmenntir, heimspeki, listir íþróttir, verzlun, hemað o.fl. Ekki einu sinni Fom- Grikkir, sem mynduðu hið fyrsta lýðræði, lögðu út á þá braut að afnema þrælahaldið. í Aþenu munu þrír fjórðu hlutar íbúanna hafa verið þrælar, meðan „lýðræðið” stóð sem hæst. — í Róm voru enn fleiri „viUimennsku- merki” í menningunni. Þrælar og fangar vom hafðir að leikföngum. Höfðingjamir og hinn frjálsi skríll skemmti sér við að horfa á, að mönnum var varpað vamarlausum fyrir óarga dýr og þeir tættir í sundur. 113
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.