Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 139

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 139
Saga kristinnar boðunar í frumdráttum Samkvæmt aðferð Simeons átti sérhver ræða að vera í fimm liðum: Exordium, yfirfærslu, skiptingu, útlistun og heimfærslu. Mest áherzla átti að hvíla á fyrsta og síðasta lið. Föst mótun ræðustefs, thema, var aftur á móti ekki talin nauðsynleg. Verkið sýnir þekkingu á mælskulist fomaldar og fomkirkju, og ber vitni um samband við lútherskan píetisma. Það sýnir sig einkum í heimfærslu boðskaparins til áheyrenda. Heimfærsluna átti að miða við (a) þá sem lifðu í vantrúarafstöðu, (b) þá sem trúarveikir vom og (c) þá sem styrkir vom í trúnni. Þetta er hliðstætt kenningum J. J. Rambachs, sem áður er getið. Frá anglo-kaþólsku brœðrareglunni í Mirfield hafa komið margir dugandi prédikarar. Einn þeirra, Paul Bull, ritaði mikið verk, „Lectures on Preaching and Sermon Constmction” er kom út 1922. Verkið geymir ekki aðeins hómiletiskan fróðleik, heldur einnig allmikið af annarri kennimannlegri guðfræði hákirkjumanna. Bull telur eðlilegt að velja efnið (thema) fyrst, en textann ekki fyrr en við lok undirbúnings ræðu- gerðarinnar. Hér er alveg snúið við þeirri röð, sem fomkirkja og siðbót viðhöfðu að jafnaði. Samkvæmt anglo-kaþólskri guðfræði skipar prédikunin ekki hinn sama veglega sess og hjá oss. Þó hefir þessi grein kirkjunnar framleitt bæði mikilhæfa prédikara og höfunda trúarlegra bókmennta. Sú aðferð, sem Bull mælir með, er kunn einnig meðal lútherskra prédikunarfræðinga, en ekki er mælt með henni nema við sérstök tækifæri. Með því að períkópukerfið getur stundum verið bindandi, þá getur verið ráðlegt að velja við sum tækifæri einhvem annan texta en þann sem þar er gert ráð fyrir. Þegar knýjandi nauðsyn ber til að taka fyrir tiltekið efni, þá er eðlilegt að taka það til meðferðar. En í Ritningunni er tvímælalaust til einhver viðeigandi texti. Röðin verður þá þessi: Efni — texti — ræða, og ræðan verður auðvitað að gera skil bæði efninu og textanum. Tökum sem dæmi að frelsi og sjálfstæði einhverrar þjóðar sé í hættu, eða réttindi hennar fótum troðin. Efnið yrði þá: Rétturinn til frelsis. Sem texta mætti vel láta sér í hug koma Gal. 5,1: Til frelsis frelsaði Kristur oss . . . Þessi texti er bundinn við 17. sunnud. eftir trínitatis samkvæmt períkópukerfi vom, en ekkert er því til hindrunar að nota hann við önnur tækifæri. Frábærir prédikarar meðal Breta hafa verið margir, og teljast sumir einnig til mál- og stílsnillinga á heimsmælikvarða. Þetta hvorttveggja á við um John Henry Newman, og F. W. Robertson. Ræður Robertsons er að finna í Tauchnitz útgáfú klassiskra verka. Mjög mikilhæfir vom einnig þeir H. Scott Holland, H. H. Henson, G. A. Studdert Kennedy og William Temple. Sum af verkum þeirra em fáanleg í mjög ódýmm útgáfum. H. P. Liddon var einn af hákirkjumönnum. Honum tókst að vinna lifandi boðskap handa samtíðinni úr textum frá Gamla testamentinu, enda var hann mikilhæfur ritningarskýrandi. 137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.