Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 146

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 146
Jóhann Hannesson sögu nútímans, bæði í sínu eigin landi og í öðrum löndum. Annars er erfitt að sjá fram í tímann, og ef til vill erfitt að skilja, hvað ber að varast og hvað ber að gera. Söguþjóðin verður að hafa augun opin fyrir þeirri staðreynd, að nautnalíf og þröngsýn eiginhagsmuna sjónarmið hafa oft valdið hruni, já jafnvel dregið þjóðir og ríki til dauða. Einstaklingamir þurfa að eiga hugsjónir og lifa eftir þeim og skilja mismuninn á leiðinni til lífsins og leiðinni til dauðans. Ég hef séð kúgaðar þjóðir, kúgaðar stéttir og einstaklinga. Ég hef einnig séð, hvaða aðferðum er beitt til að kúga menn og þjóðir, og hvers vegna menn em kúgaðir, og hvað kúgun leiðir af sér. Við Islendingar vissum líka, hvað það var að vera undirokuð þjóð, og við væmm ekki söguþjóð, ef við kynnum ekki að læra af því. Kúgun getur verið stjómmálalegs eðlis, þannig að einni þjóð sé stjómað af annari með erlendum embættismönnum eftir geðþótta manna, sem ekki elska landið. Eða fjárhagslegs eðlis: Að önnur þjóð taki svo mikið af framleiðslu hins kúgaða lands, að um framfarir geti varla verið að ræða. Kúgun gemr líka verið andlegs eðlis, þannig að minni máttar þjóð sæti ofsóknum sakir menningar sinna, skoðana, ættemis eða trúarbragða og verði þannig ofurliði borin. í Asíu bætist við eitt enn: Menn kúga aðrar þjóðir með dugnaði sínum einum saman. Kínverjar hafa t.d. tekið landið fyrir þúsundum ára frá öðrum þjóðum með því móti, að þeir vom duglegir akuryrkjumenn og kynflokkur þeirra frjósamari en fmmbyggjamir, svo að nú em aðeins leifar eftir af þeim þjóðum, er áður bjuggu í landinu. Stundum fléttast saman ýmislegt af því, sem ég var að nefna, og getur þá kúgunin orðið margþætt og erfitt að greina hvað frá öðm. Ég hef nefnt þetta, af því að menn hafa spurt mig, hvaðan ég haldi, að sjálfstæði okkar sé mest hætta búin. Og auðvitað óttast ég ekki, að föðurland mitt komist undir margþætta erlenda kúgun fyrst um sinn. En hættan er ef til vill fólgin í því, að við óttumst ekki neitt. Eða hættan kann að vera fólgin í því, sem við óttumst allra sízt og gætum þess vegna ekki að. En hætta er á ferðum, ef við verðum efnahagslega háðir annarri þjóð, vegna þess að við viljum ekki leggja það á okkur, sem þarf, til að brjótast gegn um þá erfiðleika, sem framundan em. Það verður óheilladagur, sá dagur, sem þjóðin tekur lán, sem hún getur ekki greitt. — Guð gefi, að hann renni aldrei upp. Nú ætla ég að snúa mér að annarri spumingu, sem er bæði skemmtileg og erfið viðfangs, og sem ég veit, að menn búast við, að ég svari. „Er ekki margt líkt í heiðnum trúarbrögðum og kristindóminum? Trúa ekki heiðingjamir á annað líf eftir þetta, og em hugmyndir þeirra ekki svona hér um bil eins auðugar og okkar, sem kristnir emm? Verða þeir ekki nokkumveginn sælir í sinni trú?” Nú vill svo vel til, að í dag er páskahátíð kristinna manna, og tækifærið er ágætt til að gera samanburð á páskunum og hinni heiðnu Tsing-Ming hátíð Kínverja, sem er um sama leyti árs og páskamir. Á þessum tíma árs 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.