Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 152

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 152
Jóhann Hannesson o.fl.) og ódauðleika, þreföld örlög sálnanna eftir dauðann, þrjár heimspekilegar höfuðdyggðir, ásamt samræminu milli þeirra, sem svaraði til réttlætisins, hinnar fjórðu dyggðar. Kristnin flutti allt aðra kenningu: Hún boðaði upprisuna, möguleika Guðs til að lífga þann, sem deyr, gefa hinum dauðlega manni eilíft líf af sínu lífi. Sá Guð, sem gaf þetta líf, getur einnig endurreist það í heild, bæði líf líkamans og sálarinnar, og umbreytt jafnt efni og anda til dýrðarlífs í ljóssheimi Guðs sjálfs. Ekki ódauðleika, heldur upprisu boðaði kristnin manninum. Ódauðlegur var eftir sem áður Guð einn, höfundur lífsins. Upprisan var hans möguleiki, ekki möguleiki hins dauðlega manns. Oss kann að finnast þetta furðulegt, en það leiðir af því að vér erum aldir upp við samsteypu af hinum háleitustu grísku (platónsku) hugmynd- um og hinum kristna boðskap. Að rekja straumana að uppsprettu- lindunum, er erfið ganga, sem fáir leggja á sig, en þeir, sem nenna að þreyta þá göngu, fá mikil undur að sjá: Annars vegar stórvirki mikilla andans manna til vamar gegn upplausn, örvæntingu og vonleysi, hins vegar heyra þeir rödd frá höfundi lífsins, er boðar að sá hinn sami, sem skóp þetta líf, hafi á sínu valdi að veita eilíft líf — og veiti það per fidem, fyrir trú, fyrir traust á boðskap, er heyrist um upprisu Jesú Krists. Dauðaheimspekingur nútímans segir: Ég hrapa niður í botnlaust tómið og djúpið um alla eilífð. Hann finnur til þess löngu áður en kistan fer þessi fáu fet niður í jörðina, sem vér sjáum. Eins langt og augun sjá, er síðasta orðið í þekkingarfræðinni um þetta líf aðeins dauði. Hins vegar heyra eymn boðskap um það sem ekki sést: Eilíft líf sem gjöf frá höfundi lífsins, þar sem fyrsta og síðasta orðið er Guð. Lærdómurinn mikli2 Ta-Hsioh, „Lærdómurinn mikli” eftir Kung fú-tze er ekki stór bók, um tíu blaðsíður í Skímis-broti. Þó eru í þessu fræga riti meginþættir siðfræði, hagfræði og stjómfræði hins gamla meistara. Ta-Hsioh var uppeldisfræði og heilræði ungra manna og síðar embættismenna, allt upp til sonar himinsins, keisarans í Kína. Áherzla hvíldi á hverju hans orði. Skulu hér tilfærð nokkur dæmi. „Að sjá spillta menn og vera ekki fær um að víkja þeim úr embætti; að víkja þeim of skammt. Þetta er veikleiki”. „Að elska þá (spilltu embættismenn) sem menn hata, og hata þá (góðu) sem menn elska: Þetta er að misþyrma eðlilegum tilfinningum manna. Ógæfa mun vissulega henda þann, er slíkt aðhefst”. „Þannig sjáum vér að valdhafinn í ríkinu hefur mikilvægt verkefni að leysa af hendi. Hann verður að sýna algjöra samvizkusemi og algjöra 2 Binist í Lesbók Mbl. 18. tbl. 1964. 150
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.