Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 154

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 154
Jóhann Hannesson sveifla um sig sprautum með lyfjum, sem hann vinnur úr þeim „skepnum”, er sparað hafa. Hann verður að haga sér svo sem hann sé öllum stundum önnum kafinn við að lækna, leysa vandræði manna, finna bjargráð og vinna að velferð þeirra. Hann verður að láta svo sem hann sé að lækna, þótt harm sé í raun og vem að rækta ólæknandi sjúkdóm og ala á narkomaníunni. Að vísu mun — er til lengdar lætur — ógæfa henda þann, er slíkt aðhefst og ekki tekur upp betri siði og aðferðir. Skróp3 Meðal afþróunareinkenna menningar, sem er í sundurlausn, er skrópið. Þá er ekki aðeins um að ræða skróp krakka, sem eiga að vera í skóla. Slíkt skróp er að vísu nógu alvarlegt einkenni í sjálfu sér, enda hafa velferðarrflcin komið á fót skrópskólum, ekki til þess að kenna krökkum að skrópa, heldur til þess að halda uppi svo föstum aga að þau skrópi ekki. Alvarlegra er skróp fullorðinna manna, sem fram kemur í því að þeir afrækja þau verk, sem þeim er trúað fyrir, eða eiga að leysa af hendi samkvæmt eðli köllunar sinnar. Nú er ekki þar með sagt að skróparinn noti ekki tímann, en í stað þess að ganga hreint að verki, tekur skróparinn til við einhvem hégóma eða brask, notar vit og tíma til fánýtra hluta. Þannig geta elskendur og hjón skrópað frá kærleikanum. Konur kunna að skrópa frá litlum bömum sínum til þess að geta haldið áfram að taka þátt í því glitrandi gleðilífi ungmeyjanna, sem þær eitt sinn lifðu. Karlar skrópa frá skyldum sínum við konu og böm. Erlendis virðist það vera að snúast upp í eins konar faraldur að karlar hverfi frá konum og bömum, og ekkert spyrjist til þeirra framar — og furða vísindamenn sig á fyrirbæri þessu og flytja um það fyrirlestra við háskóla. Verður ekki betur séð en að við muni taka það ástand, sem Kínverjar greina frá í fomum ritum, að böm þekki aðeins mæður sínar, en ekki feður. Valdhafar skrópa frá stjómarstörfum. Það hefir oft komið fyrir í sögunni að valdhafi hefir orðið svo fíkinn í gleðskap og listir að stjómvizkan hefir að engu orðið, en rflcið að rekaldi, sem aðrir valdhafar hirtu þegar tími var til kominn. Kínversk saga greinir frá keisara, sem gerðist svo gleðigjam, að hann gætti ekki að sér fyrr en hann var orðinn fangi fjandmanna sinna, en þeir settu hann í búr og höfðu til sýnis og gáfu honum heitið „Gleðinnar prins”. Neró lék á fiðlu meðan Rómaborg brann og skellti síðan skuldinni á kristna menn. Sumir landar vorir verða stórhrifnir af nautaati á Spáni, þótt ekki geri þeir neitt at í íslenzkum nautum. Prestar skrópa frá embættisverkum og afrækja söfnuði. Á síðmiðöldum sátu prelátar í borgum og lifðu praktuglega, en héldu fátæka kapellána til að annast þjónustu, en þeir kunnu lítt til verka annað 3 Birtist í Lesbók Mbl. 25. tbl. 1964. 152
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.