Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 156

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 156
Jóhann Hannesson einföldu list að taka eftir náunga vorum þar sem hann er, stór eða lítill, heilbrigður eða sjúkur, ungur eða gamall, sjálfbjarga eða ósjálfbjarga. Levítinn og presturinn, sem fóru fram hjá hinum særða, fá lítið lof. Þó eru margir þeim verri og hégómlegri. Þessir tveir menn létu skyldustörf og reglugerðir ganga fyrir mannúðarverki. Þeir áttu á hættu að verða óhreinir og óhæfir til embættisverka um stund, hefðu þeir farið að fást við hinn særða mann og hann dáið í höndum þeirra. Ekki töldu þeir þó kjark úr hinum mannúðlega Samverja: en vor á meðal eru til menn, sem spilla fyrir góðum verkum, svo sem kennslu, kristniboði og hjúkrun og annarri hjálp meðal fátækra framandi þjóða. Svo hörð og köld er hræsni samtímans að hún snýst, jafnvel í kirkjunni, gegn því, sem sérhver kristinn maður ætti að telja sér sæmd í að eiga nokkra aðild að. En allur fjöldinn heldur fram hjá — eða ekur fram hjá kröfum mannúðarinnar og horfir undan, til þess að sjá ekki þann náunga, sem þarf á hjálp að halda. Samverjinn átti með sér persónulega menningu og hafði vakandi samvizku. Líkamsþrek hafði hann, kunnáttu til að hagnýta meðöl samtímans og búa um sár, hann átti reiðskjóta og einhverja peninga, og allt var þetta á samri stundu tekið í þjónustu mannúðarinnar. Hún hlaut príóritet, forgangsrétt í athöfn hans, svo að hann tók á sig áhættu, erfiði og fjárútlát vegna hins særða manns. Gestgjafinn virðist hafa tekið við honum og gert það, sem um var beðið. Allt frá dögum hinna fyrstu kristnu manna hafa þeir stofnað félagsheildir, sem tóku Samverjann (og Frelsarann) til fyrirmyndar í því að hjálpa bágstöddum, og öldum saman hafa lögvitringar þjóðanna verið að læra meira og meira í þeirri list að taka tillit til sjúkra, veiklaðra og aldraðra. Alkunnugt er hve stórkostlegar framfarir hafa orðið í þessum málum síðastliðin hundrað og þrjátíu ár, frá stofnun hinna fyrstu hjúkrunarskóla, með stórstígum framförum læknislistar og hjúkrunar og margþættri löggjöf um heilbrigðis- og mannúðarmál. Ekki hefir þó alltaf gengið greiðlega. Jón Helgason, síðar biskup, reyndi rétt fyrir aldamót að stofna hér í borg hjúkrunarfélag. „En þá fylgdu mér engir”, sagði hann eftir fyrstu atrennu. Betur gekk árið 1903, því þá var loks stofnað hjúkmnarfélag. Hér í borg vann fyrir löngu dönsk hjúkrunarkona. Sumir landar vorir kölluðu hana „danskan hund”. Margt hefir þó batnað síðan, en ekki allt. Á síðari ámm hefir slegið nokkuð í baksegl á skipi mannúðarinnar í ýmsum löndum. Til em hús, hlutir og fé, en fólk vantar til að hjúkra sjúkum og öldruðum. Nýlega barst sú frétt frá einni nágrannaborg að 500 sjúkrarúm stæðu tóm, en biðraðir mynduðust hjá læknum af fólki, sem þurfti að leggja inn. Lykli er snúið í skrá; nauðlíðandi menn látnir bíða, af því að menn halda fram hjá nauðstöddum náunga — inn í hið mjúka lúxuslíf. Hvað veldur? Margt mætti nefna. Með ýmsu móti er dregið úr ungu fólki, stúlkum og piltum, sem vilja læra hjúkmn, Hjúkmnarfólk er ofhlaðið störfum, þreytt og lúið og lítils metið, oft er því einnig vanþakkað, einkum óbeint. Foreldrar draga úr bömum sínum og telja um fyrir þeim, benda á aðrar greinar atvinnu, skemmtanaiðnað, kvikmyndir, 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.