Skagfirðingabók - 01.01.1993, Blaðsíða 85
FRÁ JÓNI ÞÓRÐARSYNI í HÁASKÁLA
Heimildir:
Eiður Guðmundsson á Þúfnavöllum: Ritsafn III (Ak. 1984), bls. 57—60.
Jarðabók Árna Magnússonar og Pa'/s Vídalins X, Eyjafjarðarsýsla (Kmh. 1943), bls.
36-38.
Júlíus Jóhannesson: Svalbarðsstramlarbók (Ak. 1964), bls. 246.
Aíanntalá íslandi 1801, Norður- og Austuramt (Rvík 1980).
Manntal á íslandi 1816 (Ak. og Rvík 1947-74).
Manntal á íslandi 1845, Norður- og Austuramt (Rvík 1985).
Pétur Guðmundsson: Annáll nítjándu aldar I (Ak . 1912—22), bls. 85 og II (Ak
1924—29), bls. 97 (leiðrétt).
Sigurjón Sigtryggsson: Frá Hvanndölum til Úlfsdala I (Rvík 1990), bls. 108—
109 (leiðrétt).
Stefán Aðalsteinsson: Svarfdœlingar II (Rvík 1978), bls. 321—322 og 360—361.
Prestsþjónustubók Miklabæjar í Blönduhlíð (og Silfrastaða) 1785-1818.
Prestsþjónustubók Rípur í Hegranesi (og Viðvíkur) 1785—1816.
Prestsþjónustubók Hóla í Hjaltadal 1724—1739-
Prestsþjónustubók Hvanneyrar í Siglufirði 1785-1819.
Prestsþjónustubók Kvíabekkjar í Ólafsfirði 1785-1816.
Prestsþjónustubók Upsa á Upsaströnd 1755-1816.
Prestsþjónustubók Stærra-Árskógs 1816—1846.
Prestsþjónustubók Myrkár 1784—1816.
Prestsþjónustubók Bægisár (og Bakka) 1751-1785.
Prestsþjónustubók Lögmannshlíðar 1816—1860.
Prestsþjónustubók Hrafnagils (og Kaupangs) 1785-1818.
Prestsþjónustubók Höfða og Grýtubakka 1866-1927.
Prestsþjónustubók Þönglabakka 1816-1867.
Sóknarmannatal Kvíabekkjar 1785—1795.
Sóknarmannatal Kvíabekkjar 1796—1813-
Sóknarmannatal Hrafnagils (og Kaupangs) 1785-1798.
Hjónabandsleyfi úr Hólabiskupsdæmi 1768—1799 (í Biskupsskjalasafni B.V. nr.
33).
Skiptabækur Eyjafjarðarsýslu 12. marz 1778, 27. marz og 28. september 1847.
Ættartölubækur Jóns Espólíns (Í.B. 9-16 4to), 1824, 2777, 5479-5484, 6614-
6615 og 6825-6830.
P.Z. (ættfræðihandrit Péturs Zóphoníassonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga á
Sauðárkróki).
Ábúendatal úr Inn-Eyjafirði (ættfræðihandrit Stefáns Aðalsteinssonar í Amtsbóka-
safninu á Akureyri).
Þingeyingaskrár (ættfræðihandrit Konráðs Vilhjálmssonar í Héraðsskjalasafni
Suður-Þingeyinga á Húsavík).
Umsögn Sigurjóns Sigtryggssonar fræðimanns á Siglufirði.
83