Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2015, Qupperneq 33
32
bregða fyrir sig húmor eða íroníu, tefli þeir að minnsta kosti saman − eða
ýti undir að árekstrar verði með − tvenns konar þekkingaruppskriftum,
-grindum eða -römmum. Á mannamáli má segja að þeir hverfi frá hug-
myndasamhengi sem er viðtekið í ákveðnum hópi eða samfélagi til annars
sem rekst á það fyrra, rífur það niður eða sýnir í hverju því er áfátt. Líta má
þá á það sem gerist sem blöndun (e. conceptual blending) þar sem ólík þekk-
ing eða upplýsingar eru ílög (e. input space) í sömu blönduna (e. blended
space) − svo að vísað sé til blöndunarkenninga Fauconniers og Turners –
en einnig má leggja megináherslu á skipti milli ólíka ramma og árekstra
þeirra.6 Hugsanaferlið felur í sér framandgervingu eða gerir fyrirbæri
de Gruyter, 2001; sami, „Humor and Irony in Interaction: From Mode Adoption
to Failure of Detection“, Say Not to Say: New Perspectives on Miscommunication,
Amsterdam: IoS Press, 2002, bls. 159−18; sami, „Translation and Humour:
An Approach Based on the General Theory of Verbal Humour (GTVH)“, The
Translator 2/2002, bls.173−194; Rachel Giora, „on the cognitive aspects of the
joke.“ Journal of Pragmatics 5/1991, bls. 465−485; sama, „Understanding figurative
and literal language: The graded salience hypothesis“, Cognitive linguistics 8/1997,
bls.183−206; sama, „on the priority of salient meanings: Studies of literal and fig-
urative language“ Journal of Pragmatics 7/1999, bls. 919−929; sama, „Irony and its
discontent, Psychology of Language, In Honour of Elrud Ibsch, Amsterdam: John
Benjamins, 2001, bls. 163−182; sama, On our Mind: Salience, Context and Figurative
Language. new York: oxford University Press og David Ritchie, „Frame-Shifting
in Humor and Irony“, Metaphor and Symbol 4/2005, bls. 275−294.
6 Seana coulson kynnti hugmynd sína um grinda- eða rammaskipti (e. frame-shifting)
í húmor í tengslum við blöndun (e. blending), sjá Seana coulson: Semantic Leaps:
Frame-Shifting and Conceptual Blending in Meaning Construction, cambridge og
new York: cambridge University Press, 2001; sama, „Extemporaneous Blending:
conceptual Integration in Humorous Discourse from Talk Radio“, Style 2/2005,
bls. 107−122; sama, „What’s so funny? cognitive semantics and jokes“, Cognitive
Psychopathology/Psicopatologia cognitive 2/2005, bls. 67–78. David Ritchie mælir
gegn því að hugrúm (e. mental spaces) blöndunarkenningarinnar séu notuð, sbr.
„Frame-Shifting in Humor and Irony“, bls. 276. Michael Sinding, sem ritað hefur
sitthvað um blöndun ólíkra bókmenntagreina, nýtir hins vegar hugrúmin. Hann
ræðir þá t.d. íronískt hetjuskop („ironic „mock-heroic““), sjá t.d. Michael Sinding,
„Genera mixta: conceptual blending and mixed genres in Ulysses“, New Literary
History 4/2005, bls. 589−619, hér bls. 598. − Sjá einnig Gilles Fauconnier og Mark
Turner, The Way We Think: Conceptual Blending and the Mind’s Hidden Complexities,
new York: Basic Books, 2003 [2002]. Sé kenning Fauconniers og Turners notuð í
heilu lagi við greiningu á íroníu getur útfærslan orðið mjög tæknileg án þess að hún
auki umtalsverðu við skilning. Um blöndun hef ég víða fjallað, bæði í fyrirlestrum
og greinum um miðalda- og samtímabókmenntir, sjá t.d. „Er dáðin dáð og örlátu
mennirnir örlátir? Tilraun um myndlestur“, Ritið 2/2006, bls.13−32 og „Að „lykta
úr opinni nifjakremsdós“: Um hugræna bókmenntafræði og Hversdagshöllina“:
Af jarðarinnar hálfu, Ritgerðir í tilefni sextugsafmælis Péturs Gunnarssonar, ritstj.
BeRglJót S. KRiStJÁnSdóttiR