Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 4

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 4
2 MÚLAÞING hæð fengizt frá ríkinu, 13335 krónur. Var ramþykkt að verja þeirri fjárhæð til vélritunar á örnefnasafninu austfirzka á Þjóðmmjasafni og í þágu örnefnamálsins. I fyrra var varið 5000 kr. í sama skyni. Dálítil gagnrýni á efnisval i Múlaþingi kom fram. Sumir yildu hafa meira af „nýju“ efni og skáldskap, kvæðum og jafnvel smásögum, en einkum þó skrifum um ýmis samtíma- málefni og nýjum tíðindum. Þetta fékk þó ekki verulegan h'jómgrunn, og ekki verður sagt að þessari stef.nu í „nútíma- horf“ ihafi verið á loft ha'dið í ritdómum eða hréfum er ritið hefur fengið frá kaupendum. en þó samt svo að eðlilegt væri að koma nok’kuð til móts við þær óskir. Undirrituðum fin.nst ritið of lítið til að taka þá stefnu að ráði og ekki rétt að fara inn á vettvang blaða, sem teljast verða og eiga fremur að vera spegill líðandi stundar en ársrit sögufélags. En svo er margt sinnið sem skinnið og bezt að reyna að gera öllum til hæfis með að há'ffullnægja sem flestum óskum á kostnað annarra og forðast um of þrcngt og fastákveðið form. Eg tel mest um vert að í hvsrju hefti sé a. m. k. ein grein, cg má vera löng, unnin upp úr frumheimildum, skýrslum og skilríkjum, rituð- um og prentuðum, gerð söguleg k'önnun á einhverjum þætti austfirzkrar sögu. Á fundinum kom fram á.hugi á annarri útgáfustarfsemi, og var sitthvað nefnt, t. d. atvinnueaga Norðmanna (og fleiri út- lendinga) á Austurlandi á 19. og fram á 20. öld, búnaðarsaga á svipuðum tíma, ábúendatöl og æviskrárritun í Múlaþingi, f.aga kaupstaða, lýsingar aflagðra fjal'vega, verklýsingar um beitingu hverfandi og horfinna tækja o. fl. Rædd var og samþykkt að'ld að Minjasafni Austui’lands; félaginu var áður sent boð um það frá safnstjcrn sem skipuð er fulltrúum Búnaðar- Kvenfélanr- og Ungmenna og íþróttasam- bands Austurlands og Fjórðungssambands fiskifélagsdeilda, öiínefnamálið, sem komið er á rekspöl, cg fleira var rætt og ráðslagað. Þá voru 'agfærð lög félagsins, og að síðustu kosin stjórn o. fl. Formaður er nú Þorkell Steinar Ellertsson Eiðum (fyrri foim. sagði af sér), og aðrir í stjórn Jón Björnsson og B.jörn Sveinsson Egilsstöðum, Ármann Halldórsson Eiðum og Sig- urður Ó. Pálsson Borgarfirði; varamenn Helgi Gíslason Helga- felli og Birgir Stefánsson Norðfirði; endurskoðendur Ásdís Sveinsdóttir Egilsstöðum og séra Einar Þ. Þorsteinsson Eið- um. I ritnefnd voru kosnir Ármann Halldórsson, Birgir Stef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.