Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 189
MÚLAÞING
187
hann var svo gífurlegur að merni geta vart gert sér slíkt í
hugarlund nú.
—• Þegar toílarnir komu og leystu vagnan-a af hólmi, þá
gei'ðist það ekki með eins ökjótum ihætti og toreytingin frá
klyfjaburði til vagnflutninga, ekki líkt því. í fyrstu voru toíl-
arnir bæði litlir og fáir, og aðalflutningarnir fóru fram á
vögnum og kerrum enn um skeið.
Hvað var eðlilegur tími með æki frá Reyðarfirði og upp
á Héi'að, eftir að menn voru orðnir þessum flutningum vánir?
— Ferðin tók svona tíu—tólf tíma frá Reyðarfirði og
U|PP í Ketilsstaði með því að hvíla ofurlítið á leiðiinni. Menn
komust auðvitað fljótt upp á það að h-aifa hæfilega þungt á
feerrunum og eins að ganga þannig frá á þeim að vel færi, að
hafa nógu framþungt, sérstaklega upp.
Hvað þungt ?
—• Eg fór mjög margar ferðir frá Ketilsstöðum, og það var
visis passi, ef vegir voru iþurrir og góðir, að hafa fimm hest-
burði á kerrunni, annars þetta fjóra til fimm, svona upp und-
ir þúsund pund. Á fjórhjóluðu vögnunum var um helmingi
meira.
— Eg sá aðeins hafða þrjá hesta fyrir fjórhjóluðu vögnun-
um, en það mun hafa verið sjaldan gert.
Hestarnir hafa náttúrlega fljótt vanizt brúnum?
— Eg man aldrei eftir að það yrðu nein meiri háttar vand-
ræði með það nema í þetta eina skipti.
Svo líður að því að þessu stutta tímabili lýkur og toíl-
arnir fara að taka við, hvenær kom fyrsti bíllinn á þessa leið?
— Ætli það hafi ekki verið 1919. Það var áreiðanlega bíll-
inn sem Meyvant var með Sigurðsson. Meyvant var Reykvík-
ingur, má eg segja. Hainn átti þennan bíl og hefur vafalaust,
flutt hann með skipi austur. En svo held eg kaupfélagið hafi
keypt þennan bíl af honum, hann fór að minnsta kosti aldrei
SllðlU'. ■ -
Nú ihefur komið að því að þú fórst að ferðast með foíl-
um, kanntu ekki eitthvað frá því að segja?
— Eg fór í fyrsta sinn með bíl árið 1920, með Sveini Sigui-