Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 48
46
MÚLAÞING
Kvæðið „Sumardagurinn fyrsti", „Vorið Austanhafs" og fleiri
slík kvæði í bókinni segja til um þann jarðveg, sem þau eru
sprottin úr. Fallega er íslenzkri morgundýrð lýst í kvæðinu
„Morgunn":
Hér vakna’ ég við ómana af indælum söngvum,
sem ástkæra heiðlóan kveður hér lönerum.
Og engi.nn nær býðari stilling í atrengi,
— þeir stíga ekki hátt, en þeir hljóma svo lengi.
Nú bergmálar dýrðin œn dalina oar fiöllin.
og daggper'ur glitra um hlómskrýddan völlinn,
en tíbráin leikur á víkum og vogum.
og vorsólin gengur að austan með logum.
Þá eru í þessu kvæðasafni ýmis tækifæriskvæði, er bregða
nokkurri birtu á lífsskoðanir Hal's og hugðarefni og bera því
vitni, lað hann hefir eindregið ho.llazt á svexf frjálslyndis í
trúarefnum sem öðrum. (Smbr. kvæðið ,,Kvöld með Únitör-
um“). Ennfremur eru í bókinni kvæði, sem eiga rætur að rekja
til herþjónustu hans í heimsstyrjöldinni fyrri, sem áður er
getið, svo sem kvæðið ,.Hjúkrunarkonan“ (ort 1917), en eftir
að hann varð fyi'ir eiturgasinu á vígvellinum, lá hann lengi á
sjúkrahúsi í Frakklandi. I kvæðinu „Fallinn vinur“ minnist
hann einnig með h'ýju cg virðingu hermanns, sem ho.nn hafði
tengzt nánum vináttuböndum, en faliið hafði í hinum „geig-
væna, svarta hildarleik". Kvæðið „Jóiancttin í heihúðu.num“
er af skyl.dum toga spunnið.
Fegursta kvæðið í bókinni tel ég samt innilega ljóðið í bók-
inni, en upphafs- og lokaerindi þess eru tekin upp í ljóðasafn-
ið Aldrei gleymist Austurland, ásam.t með fleiri kvæðum og
vísum úr Lykkjuföllum Halls, en veikveðnar lausavísur hans
slá bæði á strengi giettni og alvöru. „Sigling lífsins" lýsir vcl
bjartsýni höfundar cg heilbrigðu horfi hans við iífinu:
Þótt þú •briótir ckin á skerium,
s'kolist hrönn os týnir verjum,
mátt bú ekki lát'i li.nna
lífsþrá d.ýrstu vona þinna.