Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 170
168
MÚLAÞING
Ólafur Jónsson átti fyrir ko.nu Jóhönnu Canradínu Wey-
wadt. Þau fluttust til Vopnafjarðai'. Börn þeirra: Petra Soff-
ía, Jón Anton Waywadt, Jóhanna María, Þóra, Lúðvíg Ágúst,
dó á fynsta ári, og Lúðvík Thorvald Weywadt.
L-úðvík Jónsson, sniklkari á Djúpavogi, átti fyrst IjOVÍsu
Augustu Weywadt. Síðari kona Lúðvíks var Kristrún Tóma0-
dóttir á Tunguhól í Fáskrúðsfirði. Börn þeirra voru Ágús1 og
Sigurbjörg.
Hansína Jónsdóttir átti Lúðvík Lúðvíksson bónda á Karls-
stöðum á BerufjMi'ðarst rönd. Börn þeirra voru: Anna, Lúðvík,
Katrín, Jóhanna, Jón.
Anna Lúðvíksdóttir giftist Ingimundi húsgagnasmið frá
Hammersminni við Djúpavog. Þau eiga marga afkomendur.
Lúðvík Lúðvlksson skipstjóri í Hafnarfirði.
Katrín Lúðvíksdótlir giftist en á ekki afkomendur.
Jóhanna Lúðvíksdóttir giftist Jóni Þórðarsýni frá Grundar-
stekk á Berufjarðarströnd, prentara í Reykjavík. Þau eiga af-
komendur.
Jön Lúðvíksson trésmiður
og bóndi á Teigarhorni giftist
Hansínu Regínu dóttur Björns
Eiríkssor.ar trésmiðs á Eski-
firði og Súsönnu Weywadt.
Þóra Jónsdóttir átti Stefán
Stefánsfjon frá Þiljuvöllum,
síðar bónda á Hamri við Ham-
arsfjörð. Hún dó af fyrstu
Larnsfæðingu og barnið með.
Petra Jónsdóttir átti Karl
Guðmundsson, kaupmanns á
Stöðvarfirði, Guðmundssonar
frá Torfastöðum. Börn þeirra:
Anna, Andrés, Stefanía, Níels,
Stefán, Þóra og Pétur, dó
ungur.
Anna Karlsdóttir býr á
Þóra Jónsdóttir Borgar-
garði fyrri kona Stefáns
Sigurðssonar á Hamri. —
Ljósm.: August Birch.