Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Blaðsíða 32

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Blaðsíða 32
30 MÚLAÞING mín voru bræðradætur, svo eg naut þar frændsemi, þar sem eg var líka frændi fyrra manns hennar, Metúsalems í Möðrudal, enda naut eg að ýmsu frændseminnar þessi ár sem eg var á Valþjófsstað. Jóhann Dúa- son, sem nú er lengi búinn að vera lögregluþjónn á Akureyri, var fóstur- sonur Kristbjargar Þórðardóttur. Hafði hún tekið hann í fóstur frá Skjaldarvrk við Eyjafjörð. Var hann 10 árum yngri en eg, en við urðum samrýmdir og vorum látnir vera saman í ýmsu. Þennan síðari vetur sem eg var á Valþjófsstað var þar norðlenskur maður, Friðrik að nafni, söðla- smiður. Hafði hann numið söðlasmíði í Danmörku og skildi danska tungu. Var hann látinn kenna okkur Dúa réttritun, reikning og dönsku. Var mér ekki sett sú kennsla, enda hafði eg ekki nema 20 króna kaup þessi tvö ár, en fékk bæði að læra vefnað og svo þetta bóknám sem eg hef nefnt, og af því að eg var byrjaður að læra smíði, lét séra Pétur mig talsvert vinna að því þessi ár sem eg var hjá honum, svo að eg hafði að ýmsu leyti gott af veru minni þessi ár á Valþjófsstað. Þess utan fór eg í fjallgöngur inn að jöklum og kaupstaðarferðir á Djúpavog, Eskifjörð og Seyðisfjörð, svo eg kynntist yfirleitt mikið Austurlandi á þessum árum sem eg var í Fljótsdal. Eg skrapp af og til í Vopnafjörð til að finna móð- ur mína ásamt öðrum skyldmönnum og vinum sem eg átti þar, og héld- ust kynni mín við fólk í Vopnafirði þó eg væri fimm ár í burtu þaðan í þetta sinn. En að þeim árum liðnum vildi eg gera alvöru úr að læra tré- smíði, sem eg byrjaði á árið sem eg var á Gilsá. Þegar eg fór frá Valþjófsstað vorið 1876 fór eg að Ljótsstöðum í Vopnafirði til Jóns Jónssonar sem ættaður var frá Djúpalæk á Langanes- strönd. Var þá faðir hans, Jón Illugason, lifandi og síðari kona hans, Kristbjörg. Hafði hann lengi búið á Djúpalæk, verið þar hreppstjóri í góðum heiðri. Á Ljótsstöðum gekk eg að algengri vinnu þetta sumar, en vann við smíði um vetur á verkstæði hjá Jóni timburmanni. Næsta vor, 1877, fór eg að Hofi í Vopnafirði til séra Halldórs Jónssonar og var þar sumar- langt við að smíða baðstofu, 20 álna langa og 7 álna breiða, vann með Árna Jónssyni frá Hólum í Vesturárdal. Hafði Ámi þessi farið ungur til Kaupmannahafnar og lært þar trésmíði og að mála. Stuttu eftir að við vorum saman á Hofi hvarf Ámi vestur í Skagafjörð, giftist þar fóstur- dóttur Ara á Flugumýri, átti með henni níu böm og er eitt af þeim Jón Ámason verslunarerindreki fyrir Samband íslenzkra samvinnufélaga. Um haustið 1877 að loknu baðstofusmíðinu á Hofi fór eg út í Vopna- fjarðarkaupstað, var þar þennan vetur bæði við smíði bæði hjá Pétri Guðjónssen og bóknám hjá Vigfúsi Sigfússyni frá Sunnudal sem þá var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.