Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Síða 50

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Síða 50
48 MULAÞING þar hjá foreldrum sínum til vors 1840 er hún flyst að Brú á Jökuldal og verður vinnukona hjá Einari (1571) Einarssyni. Er þar einnig næsta ár en finnst ekki í manntali 1843. Hafði átt barn með Sigurði bróður Einars um veturinn áður en hún fluttist að Brú. Sigurður Einarsson (sjá 1571) fæddist að Brú um 1804 og ólst þar upp. Varð svo vinnumaður hjá Þorsteini bróður sínum (1572) til 1838. Þá fer hann í vinnumennsku á Ekkjufelli í Fellum og var þar í tvö ár, eitt ár vinnumaður á Bessastöðum í Fljótsdal, fer að Vaðbrekku í Hrafnkels- dal 1841. Þar er hann skráður til 1843 að Kristrún og hann byggja upp úr auðn í Sænautaseli. Þau voru gefin saman 25. september um haustið. Börn Sigurðar og Kristrúnar voru: Þorsteinn, f. á Staffelli 3. febrúar 1840, dó 5 vikna gamall. Einar, tveggja ára og Anna Björg eins árs við manntal eftir áramót 1844. Þessi tvö börn eru hvergi annarsstaðar skráð. Verður því að álíta að Sigurður og Kristrún hafi misst þrjú fyrstu börn sín. Einar, f. 17. apríl 1844. Frá honum er nánar greint síðar. Jakobína, f. 26. júlí 1846. Fór í fóstur að Staffelli en svo til Sesselju móðursystur sinnar á Setbergi og dó þar 27. mars 1857. Elísabet Sesselja, f. 8. febrúar 1848. Frá henni er sagt síðar. Anna Björg, f. 31. maí 1849. Frá henni er greint síðar. Sigurður Einarsson í Sænautaseli lést 18. mars 1850. Um vorið brá Kristrún búi og var að mestu á Staffelli fram til 1879, hafði yngsta bam- ið hjá sér en hin fóru í fóstur til ættmenna. Hún var þrjú ár á Fljótsbakka og eitt ár á Miðhúsaseli hjá Önnu Björgu en fór vestur um haf ásamt Sigfúsi bróður sínum og Ólöfu systur sinni árið 1879. Frumbyggjarnir við Sænautavatn hafa sennilega hikað við að byggja þar upp og leitað eftir jarðnæði í sveitum með auðveldari skilyrði. Hefði jarðnæði verið fáanlegt vorið 1842 má ætla slíkt fýsilegri kost. En svo var ekki og því hófst byggð inn til heiða á Norðausturlandi á 2. fjórð- ungi 19. aldar. Verður nú greint frá þeim þremur, sem upp komust af börnum Sigurðar og Kristrúnar í Sænautaseli. Einar Sigurðssonfrá Sœnautaseli Vorið 1850 fór Einar í fóstur til frændfólks síns á Brú. Hann er skráð- ur fósturbarn Jóns (1573) Þorsteinssonar og Kristínar (1667) Jónsdóttur og flytur með þeim að Heiðarseli í Jökuldalsheiði. Þaðan fermist Einar vorið 1858. Hann og Jón voru bræðrasynir. Þau flytjast vorið 1863 að Ormarsstöðum í Fellum, að Tókastöðum í Eiðaþinghá vorið 1865, eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.