Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Blaðsíða 68

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Blaðsíða 68
66 MÚLAÞING alltaf hafa verið sparsamur og hafi haft mikla löngun til að græða. Sagð- ist hann með sparsemi sinni hafa getað nurlað saman aurum fyrir gömlu hrossi, hnakk og beisli. Kvaðst hann hafa farið eitt vor austur á land og komið norður aftur á gæðingi og öll reiðtygi ný, og auk þess með 50 krónur í peningum, sem voru árslaun vinnumanns þá. Aðra sögu kann ég að segja frá því er Jósef var vinnumaður fyrir norð- an, og sýnir hún krafta hans og fimi. Hval hafði rekið á fjöru, og fjöldi manns kom á vettvang til að fá hval- kjöt. Kalt var í veðri og menn tóku þá glímu til að halda á sér hita. Jósef hafðist ekki að, en fannst sumir þeir sterkustu fara illa með þá sem minnimáttar voru. Stóðst hann ekki mátið og bauð þeim út, sem voru yf- irlætismestir, lagði alla þá sem í hann þorðu, og hæddi þá síðan fyrir hvað þeir væru lélegir. Þessi saga barst um héruð og höfðu sumir beyg af Jósef og vildi heldur hafa hann með sér en móti. Annars var talið að Jósef hefði verið frekar latur til vinnu, en hann gat verið hörkuduglegur þegar mikið lá við og nauðsyn krafði. Stríðinn var Jósef og gat gert menn illa, en var fljótur að sættast við þá er í óefni var komið. Ekki er ég alveg viss í hvenær Jósef fer til Vesturheims, en það mun hafa verið um 1884. Ég man hann sagði mér að ferðin vestur hefði verið skemmtileg, og margt skrýtið hefði verið að sjá er í land kom. En lítið kunni hann í enskunni og sá strax að enskunámið var það fyrsta sem hann þurfti að taka fyrir. Kvaðst hann því lítið hafa umgengist íslend- inga, en gengið á strangan kvöldskóla í nokkra mánuði. Réði sig síðan við jámbrautarlagnir og síðar í skógarhögg. Þetta kvað Jósef að hefði verið erfið vinna, þótt hann hefði ekki staðið sig verr en aðrir, margir hafi gefist upp og mannaskipti verið mjög tíð, enda hafi verkstjórarnir verið miskunnarlaus illmenni. Fannst honum því að kaupið væri ekki í hlutfalli við erfiðið. Jósef segist því hafa hætt skógarhögginu og farið til Winnipeg, keypt sér þar búðarholu og tekið að versla. Sagði hann að verslunin hefði gengið ágætlega og honum hefði græðst talsvert fé og verslunin stækkað í höndum hans. Gerist það þá, að ungir piltar er áttu ríka feður, gerast uppvöðslusamir í versluninni. Heimta af honum peninga, vaða í hillumar og taka frá honum vörur. Jósef tekst oftast að henda þeim út, og lék hann þá suma grátt, en þeir komu aftur og aftur. Þetta taugastríð stendur talsverðan tíma. Svo bar það til eina nótt, að brotist var inn í búðina hjá Jósef og öllu rænt sem verðmætast var. Jósef kærir þetta til lögreglunnar sam- stundis, og kom fljótt í ljós að ræningjarnir voru engir aðrir en drengirnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.