Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Page 190

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Page 190
188 MÚLAÞING heldur og ljósahátíð skólans. Minnist skólastjóri þessa með ræðu og rakti helztu atriði rafveitumálsins og aðdraganda þess. Síðan flutti Þórarinn Sveinsson, kennari, erindi um íþróttir. Þakkarskeyti voru send nokkrum mönnum, er mestan atbeina og fylgi höfðu veitt rafveitumálinu, bæði utan þings og innan. Loks bauð skólinn mönnum til kaffidrykkju.“ Þeim fjarstöddum mönnum sem höfðu látið rafstöðvarmálið til sín taka voru sent þakkarskeyti. Vafalaus hefur Eysteinn Jónsson verið í þeirra tölu. Hann hélt áfram að efla skólann með búnaði og byggingum meðan hans naut við á þingi og þegar ráðherra var. Hann var jafnan fyrsti maður sem leitað var til þegar framfaraskref voru stigin í þágu skólans - jafn af Þórarni sem Jakobi. Eg þekkti Eystein varla nema af afspum, en átti þó tvisvar tal við hann. í síðara skiptið í flugstöðinni á Reykjavíkurflugvelli að mig minn- ir sex árum eftir brunann á Eiðum 1960. Þá var viðreisnarstjórnin við völd. Hann vék sér að mér og spurði hvað miðaði nýrri byggingu sem þá var langt komin en ólokið þó. Eg sagði honum frá því og hann svaraði að því loknu: „Mikið bölvuð ómynd er að heyra þetta!“ Þá sat viðreisnarstjórnin og honum þótti byggingin taka óþarflega langan tíma. í skólaskýrslunni 1935-36 er greinargerð Jakobs um rafveituna, lýsing byggð á skýrslu verkfræðinganna tveggja, Jakobs Gíslasonar og Sigurð- ar Thoroddsens, svohljóðandi: „Virkjun Fiskilækjar byggist á því, að í Eiðavatni er hægt að fá ágæta vatnsmiðlun. Með því að hækka vatnið um tvo metra fæst vatnsuppi- staða, sem tekur 2 1/2 milljón teningsmetra. Með þeirri hækkun verður fallhæðin, þegar vatnið stendur hæst, 12 metrar. Hækkunin er gerð með þremur stíflum. Mesta stíflan, sem er um 4 1/2 metra á hæð, þar sem hún er hæst, er jarðstífla með steinsteyptum þétti- vegg. í henni er inntaksþró úr jámbentri steypu. Þrýstivatnspípan, sem er 90 cm. víð, er úr timbri, 140 metra löng, sett saman úr stöfum og girt járnböndum. Stöðvarhúsið er úr járnbentri steinsteypu; það er 4,5x8 metrar að stærð. í því er vatnsvélin og rafallinn og auk þess klefi fyrir háspennu- virki, því að fjarlægð stöðvarinnar frá Eiðaskóla er það mikil, 2 1/2 kíló- metri, að talið var óhjákvæmilegt að nota háspennu, 3000 volt, til flutn- ings orkunnar. Með vatnsvélinni er sjálfvirkur stillir. Hann minnkar vatnsrennsli til vélarinnar, þegar álagið minnkar og eykur það þegar á- lagið vex. Með rafalinum er sjálfvirkur spennistillir, sem gætir þess, að spennan sé ávallt jafnhá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.