Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 34

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 34
Múlaþing um hefur verið að slægjast í dalnum fyrr á öldum. I sýslulýsingu af norðurhluta Múla- sýslu frá 1745, eftir Þorstein Sigurðsson sýslumann á Víðivöllum í Fljótsdal, eru nefndir tveir óbyggðir dalir á þessum öræf- um, Laugarvalladalur og Arnardalur og eru þeir sagðir mjög sendnir, en þó er þar góð- ur grasvegur fyrir hesta á vetrum.7 Þetta kemur vel heim og saman við lýsingu af Arnardal frá síðustu öld, sem birtist í 4. ár- gangi Austra 1887. Sú frásögn er þeim mun fróðlegri að þar er umsögn af gróðurfari dalsins bæði fyrir og eftir Öskjugosið 1875. Einnig er getið munnmælanna um dvöl Þor- steins Jökuls á Dyngju í Arnardal. Þessi fróðleikur er í þjóðsögu er nefnist Gunnlaugur og Solveig. En það er sagan af Gunnlaugi Árnasyni er deyddur var í Hrafn- kelsdal 1749. Frásögn þessi hefst á þessa leið: „Þorkell hét maður, er kallaður var hinn heimski. Hann bjó á Eiríksstöðum á efra Jökulsdal. Vel var hann fjáreigandi. Því var hann kallaður Þorkell heimski, að hann þótti kynlegur í mörgu og óorðvar. Hann var einn af afkomendum Þorsteins Jökuls, sem bjó á Brú á Jökuldal, óðalsjörð sinni, þegar plágan mikla byrjaði árið 1402. Þeg- ar hann frétti að bráðasóttin gekk yfir land, og aleyddi víða bæi helzt í láglendum og fjölmennum héröðum, tók hann upp bú sitt frá Brú og flutti það allt á „Dyngju” í Arn- ardal. Sá dalur er lengst vestur á Brúarör- æfum nær Jökulsá á Fjöllum, og var þá vel grasi vaxinn; nú er hann mjög blásinn, þó er þar enn góð beit fyrir hesta sumar og vetur, einkum á melgresi, og hafa þeir haldið þar holdum, og sumir gengið allan vetur úti. Þessi dalur liggur í hinni afar miklu land- eign Brúar“. Hér endar lýsingin í sögunni en neðanmáls er viðbótarlýsing sem sýnir glögglega að þjóðsagan er færð í letur áður en „Yfir hrundi askan dimm, átjánhundruð- sjötíuogfimm”. En sá sem birti söguna í Austra 1887 gæti hafa verið eitthvað kunn- ugur dalnum eða haft lýsingar af honum eft- ir öðrum og þótt vera ástæða til að geta um eyðilegginguna eftir Öskjugosið. Gunnlaugur á Eiríksstöðum gæti vel verið heimildarmaður að þessum lýsingum, einkum ef stafirnir S.E, undir sögunni í Austra tákna nafn Sæbjarnar Egilssonar á Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal. Viðbótin hljóðar svo: „Amardalur liggur frá austri til vesturs og er fremur grunnur, og eru Möðrudalsfjallgarðar nyðra megin hans en að sunnan myndast hann af sand- hryggjum. Honum hallar til vesturs og fell- ur á eptir honum - Arnardalsá - og í Jökulsá á Fjöllum. Fram að eldgosinu 1875 vom í Arnardal allmiklir hagar á flóadrögum og mellöndum, sem eyddist þá algjörlega af öskufallinu. Nú er aptur að vaxa melgras og dalurinn heldur að ná sér og er þar nú aptur komin hesta beit. í hól nokkrum utar- lega í dalnum er byggt hreysi handa þeim mönnum sem vitja þangað um hesta á vetr- ardag, því mjög er langur vegur þaðan til næstu byggða, Möðrudals eða Brúar. Am- ardalur sézt ekki á uppdrætti íslands eins og fleira á þeim öræfum. „Dyngja” er nú mel- hæð allstór innan til í dalnum, nú uppblásin og graslaus, en allmiklar steinaraðir standa þar enn, sem bera þess vott að fyrr hafi þar verið byggð eigi all-lítil”. „Hálfan Arnardal að öllum gæðum,“ segir í fyrrnefndum vitnisburði 1532. Greinilegt er að það er eitt af dalsins gæð- um að koma þangað hrossum til hagagöngu á vetrum. Hafa sjálfsagt slík jarðargæði legið í þessu landi frá fornu fari. Til þess gæti bent hið gamla ítak Skaftafells í Öræf- um: „Beit 14 hrossum á Möðrudalsöræfum er jörðinni eignuð um sumartíma Kross- 7Sýslutýsingar 1744-1749. Bls. 288 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.