Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 159

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 159
Börnin á Vaðbrekku lega einstæðingur, en bar það með svo miklu afburðaþreki að slíks munu fá dæmi. Var hún bókhneigð og stálminnug, kunni frá mörgu að segja, mikið af ljóðum og sagði sögur með ágætum. Skemmti hún okkur löngum á síðkvöldum með frá- sagnarlist sinni. Prúðasta manneskja, sem ég hef þekkt, glaðlynd og skemtileg. En aldrei heyrðist hún kvarta.“ Setningamar eru teknar hér og hvar úr bókinni. Jón Björnsson varð samferða Rjúpna- fellsfólkinu vestur. Hafði áður verið á Djúpavogi, Hnefilsdal, Fossgerði, Urriða- vatni og Fremraseli og svo í Hofteigi eins og áður er nefnt. Dvaldist vestan hafs en kom aftur til Islands um 1930. Jón bróðir Solveigar Þorsteinsdóttur var mörg ár vinnumaður hjá systur sinni og mági. Þá bjó Elías Jónsson á Vaðbrekku. Voru þeir á besta aldri og afburða göngumenn. Eru margar sögur af veiði- ferðum þeirra á hreindýralönd á Vesturör- æfum, sem eru suður af Hrafnkelsdal inn að Vatnajökli. Voru vel settir við veiðarnar vegna búsetu sinnar og atorku. Eignuðust afturhlaðna riffla og gátu skotið dýr á lengra færi en áður tíðkaðist. Urðu kjöt og húð dýranna drjúgt búsílag á bæjum í Hrafnkelsdal um árabil. Flest náðu þeir um 50 dýrum haustið 1893. Um þetta má lesa í bók Helga Valtýssonar A Hreindýraslóðum. Jón Þorsteinsson lluttist að Egilsstöðum í Fljótsdal 1895. Kona hans var Jóhanna Einarsdóttir nokkru yngri en hann. Búseta þeirra var mjög á reiki og áttu ekki jarðnæði. M. a. komu þau í Vaðbrekku 1898 en lengst á Skjögrastöðum 1899-1903. Vesturfaraskrá segir þau hafa flust frá Kleif í Fljótsdal til Ameríku 1905. Margt gott fólk tapaðist landi og þjóð. Með brottför systkinanna Jóns og Solveigar og Jóns Guðmundssonar voru afkomendur Andrésar Erlendssonar að fullu Elías Jónsson bóndi að Aðalbóli og síðar að Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð. Hann var alkunnur á Austurlandi fyrir frískleik og var annáluð hreindýraskytta. Héraðsskjalasafn Austfirðinga 1983/28 horfnir úr Hrafnkelsdal og margir komnir vestur um haf. Samtímafólk á Aðalbóli Kirkjubók Valþjófstaðarsóknar hefst árið 1783 og þá er fólk á Aðalbóli, hjónin Guðmundur Þorvarðssson (1661) húsbóndi, f. um 1730 og Guðrún (2055) Jónsdóttir frá Hákonarstöðum, f. um 1743. Þau voru systkinabörn af Hákonarstaðaætt, uppalin á Jökuldal við líkar aðstæður og í Hrafn- kelsdal og því ekkert komið á óvart í veðráttinni. Auk þeirra voru vinnumaður, vinnukona og 13 ára tökudrengur. Abúð 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.