Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 149

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 149
Börnin á Vaðbrekku á Vaðbrekku frá 1796 til æviloka, fyrst á móti foreldrum Jóns. Vorið 1805 fluttust Andrés og Guðrún að Sturluflöt í Fljótsdal með Guðmundi syni sínum, er hann hóf búskap þar en komu aftur vorið 1808 að Vaðbrekku. Tveir synir Guðmundar, Er- lendur og Páll ólust upp hjá þeim á Vaðbrekku frá frumbernsku til fullorðinsára með dætrum Jóns og Solveigar. Solveig lést árið 1843 en Jón lést árið 1845. Hann taldi sig eiga hollvætti í dalnum, álfkonu er nefndist Gullvör. (Isl. þjóðsögur og sagnir X.) Veittu þau hvort öðru gagnkvæma hjálp. Guðmundur Andrésson. Guðmundur Andrésson kvæntist Guðrúnu eldri (1381) Guðmundsdóttur frá Glúmsstöðum árið 1803. Sama ár fæddist Erlendur sonur þeirra. Þá fluttist Margrét Eiríksdóttir frá Vaðbrekku til Eiríks bróður síns á Egilsstöðum í Fljótsdal. Vera kann, að henni hafi fundist sér ofaukið á Vaðbrekku eða orðið fyrir vonbrigðum. Hún var þá 27 ára, tveimur árum yngri en Guðmundur og voru þau búin að vera samtíða á Vaðbrekku frá árinu 1795. Margrét var síðar lengi vinnukona hjá Gunnlaugi Þorkelssyni á Eiríksstöðum. Þótti frábærlega vönduð og góð manneskja. (Æ.Au.nr.2466). Sóknarmannatal 1805 nefnir 12 manns á Vaðbrekku en um vorið urðu tímamót í lífi fólksins þar. Jón og Solveig tóku að fullu við búskapnum en Guðmundur fluttist með tjölskyldu sína að Sturluflöt í Fljótsdal og hóf búskap. Gömlu hjónin, Andrés og Guðrún fóru einnig að Sturluflöt. En ekki varaði búskapurinn lengi þar, hvað sem því hefur valdið. Eftir þrjú ár fluttust gömlu hjónin aftur í Vaðbrekku og voru þar til æviloka hjá Jóni syni sínum. Með þeim voru tveir elstu synir Guðmundar, Erlendur og Páll, ólust upp með dætrum Jóns og Solveigar og verða taldir með fósturbörnum þeirra. Andrés lést 8. júní 1815, 71 árs að aldri. Guðrún lést 27. ágúst 1820 og var þá orðin 91 árs. Guðmundur og Guðrún fluttust vorið 1808 að Glúmsstöðum, þar sem foreldrar hennar bjuggu fyrir og þaðan að Hóli vorið 1812. Eftir þrjú ár fluttust þau að Skeggja- stöðum á Jökuldal. Fólk Guðrúnar fluttist um það leyti að Hnefilsdal, eignaðist þá jörð og bjó þar lengi. Verður minnst á það síðar. Þau voru eftir þetta fá ár í stað, stundum í húsmennsku og ekki á sama bæ en síðar hvort fyrir sig á framfæri barna sinna á ýmsum bæjum á Jökuldal. A 15 árum eignuðust þau átta börn en búskapurinn virðist hafa verið heilsuleysis - eða - fátækrabasl og börnin voru tekin í fóstur. Guðmundur lést 4. febrúar 1843. Guðrún lést í Meðalnesi í Fellum hjá Andrési syni sínum 22. febrúar 1855 og var á hans framfæri síðustu 10 ár ævinnar. Börn Guðmundar Andréssonar 1. Erlendur, f. 1803 á Vaðbrekku, telst með fósturbörnum Jóns Andréssonar. 2. Helga, f. á Vaðbrekku 22. nóv. 1804, ólst upp með foreldrum til 1817. Var svo í Hnefilsdal og síðar vinnuhjú á Jökuldal og í Fljótsdal. A Eiríksstöðum var hún eftir 1840 til 1848 er hún fluttist í Hneflasel í heiðarlandi Eiríksstaða ásamt Oddi Sæ- björnssyni. Þau reistu þar nýbýli og bjuggu 12 ár, fluttust svo aftur í Eiríksstaði og voru í próventu hjá húsráðendum til æviloka, alla tíð ógift. Þau „flýðu undan öskunni“ 1875 með fjölskyldunni á Eiríksstöðum að Fremrihlíð í Vopnafirði og aftur í Eiríks- staði 1878. Helga lést þar 19. febrúar 1885 en Oddur lést 1889 og var þá 91. árs. Hann fæddist á Brú 1798 en er kominn í Eiríks- 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.