Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 157

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 157
Börnin á Vaðbrekku (1841) Bjarnadóttur frá Staffelli. Oddur Þorsteinsson og Elísabet Sesselja voru bræðrabörn. Hún fór með þeim til Vopnafjarðar 1875, giftist þar Jóni Jónssyni í Hraunfelli og fór með honum til Ameríku 1880. Oddný Elísabet hét dóttir þeirra eftir fósturforeldrum móður sinnar. 3. Pétur Snorrason f. 1864 var frá Fossgerði á Jökuldal. Foreldrar hans voru Snorri Guðmundsson bóndi þar og Ragnhildur Sveinsdóttir frá Bessastöðum. Var með fósturforeldrum frá bernsku gegnum alla þeirra flutninga en fór til Ameríku frá Klausturseli árið 1893. Kona hans hét Agnes Elísabet Jónsdóttir og sonur þeirra Oddur Elías eftir foreldrum föður síns. Hann var í 16. deild Kanadahers í fyrri heimsstyrjöldinni. 4. Elísabet (1384) Guðmundsdóttir, f. 1851 var dóttir Solveigar Einarsdóttur, sem var fósturdóttir Jóns og Solveigar á Vaðbrekku og því systurdóttir Elísabetar húsfreyju. Maður Solveigar Einarsdóttur var Guðmundur Jónsson, sem var á Vaðbrekku á æskuárum og jafnvel nefndur fósturbarn í kirkjubók. Þau fóru í hús- mennsku að Brattagerði og þar dó Guð- mundur. Elísabet fór þá í fóstur að Vað- brekku og ólst þar upp. Fór með fóstur- foreldrum að Arnórsstöðum 1871 og giftist þar Sigurjóni Svanlaugssyni. Fóru til Ameríku 1875 sumarið eftir Dyngjufjalla- gosið. Áttu þau þá unga dóttur, sem hét Elísabet. 5. Mekkín Torfadóttir, f. 2. júní 1843, ólst hún upp með Oddi og Elísabetu frá frumbernsku. Kristrún Sveinsdóttir og hún voru bræðradætur. Guðmundur fyrri maður Elísabetar var föðurbróðir beggja. Foreldrar Mekkínar bjuggu á Fossvöllum og móðirin dó frá telpunni kornungri. Mekkín fór til Ameríku með manni sínum Jóni Jónssyni árið 1875. Hann var úr Hálssókn. Elísabet Jónsdóttir frá Aðalbóli dóttir Sólveigar og Jóns Björnssonar, dó í Þingmúla. Atelier Fotografi Jón Guðmundsson (1383) f. um 1843, ólst upp á Vaðbrekku frá frumbernsku. Foreldrarnir voru bræðrabörn, hjónin í Brattagerði í Rana, Guðmundur Guð- mundsson Andréssonar og Þorbjörg Jóns- dóttir Andréssonar frá Vaðbrekku. Jón kom í Brattagerði og tók við búskap af föður sínum 1870. Þá kom líka Solveig (1993) Þorsteinsdóttir f. um 1846, frá Glúms- stöðum með ársgamla dóttur, Önnu Solveigu Guðjónsdóttur. Móðir Solveigar var Sigríður dóttir Guðrúnar eldri Jónsdóttur frá Vaðbrekku. Jón og Solveig giftust 15. okt. 1872. Dóttir þeirra var skírð Elísabet (f. 20. sept. 1873) eftir fóstru Jóns en ömmusystur Solveigar. Þau eignuðust dreng sem dó kornungur. Hann hét Aðalsteinn. Jón og Solveig bjuggu í Brattagerði 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.