Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 133

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 133
Oddný á Vöðlum Vöðlaskriður og skútinn. Ljósm.: Hrafnkell A. Jónsson. Jón Þorleifsson Jón Þorleifsson fæddist á Krossanesi í Hólmasókn 6. september 1793, foreldrar hans voru hjónin Þorleifur Stefánsson f. 1761, og Þuríður Jónsdóttir f. 1763 Þau bjuggu lengst í Ormsstaðahjáleigu í Norð- firði. Þorleifur naut álits og var hreppstjóri í Norðfirði, hann var góður bátasmiður og var oft kallaður Þorleifur skipasmiður. Jón ólst upp með foreldrum sínum í Orms- staðahjáleigu og þar var hann vinnumaður eftir að faðir hans flutti að Teigagerði í Reyðarfirði. Arið 1819 er hann vinnu- kippt undan tilveru hennar, hún orðin ekkja með 4 börn í ómegð og lands- drottinn hennar Kolfreyjustaðarkirkja. Það var alveg ljóst að þótt ungu hjónin hefðu komist bærilega af miðað við marga frumbýlinga þá voru sveitar- stólpar þess tíma svo ábyrgir að for- sjárlaus ekkja með ómegð gat ekki búist við að fá byggða jörð og þá blasti ekki annað við en að sundra barna- hópnum, þar sem þau áttu von í mis- góðri vist. Þann 12. desember 1823 var Páll Jónsson bóndi á Vöðlum jarðsunginn á Hólmum. Nýtt hjónaband En lífið hélt áfram og Oddný Andrésdóttir þurfti að ráða fram úr því hvemig hún bjargaði sér og bömum sínum frá því að feta stigu hrepps- ómagans. I ljósi þess verður að skoða framhald sögu Oddnýjar. Þann 3. nóvember 1824 eignast hún dóttur sem skírð er Kristín, faðir hennar er Jón Þorleifsson og þau Oddný talin hjón á Vöðlum. Samkvæmt hreppsbók þá er Oddný talin fyrir búi 1825 til 1826 en Jón Þorleifsson er ekki talin bóndi fyrr en 1826. Af þessu ræð ég það að Jón og Oddný hafi ekki gifst fyrr en 1826. Eins og fyrr sagði vantar í kirkjubækur Hólma og verður að geta í eyðurnar. Þrátt fyrir að kirkjubókin telji Oddnýju og Jón hjón þegar Kristín er skírð þá trúi ég frekar hrepps- bókinni sem telur Oddnýju fyrir búi árið 1825, en það er óhugsandi að hún hafi verið skráð fyrir búinu ef hún var þá gift kona. Það virðist hins vegar til siðs hjá sumum prestum að skrá fólk sem var í óvígðri sambúð hjón, ef sambúðin var presti þókn- anleg þá var talað um „ógift hjón.“ 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.