Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 119

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 119
Minningabrot í tveimur þáttum Rósa Gísladóltir egar ég í dag ferðast í bíl yfir sveit- irnar sem ég hef þekkt svo vel frá bernsku- og æskudögum mínum þá eru þær svo breyttar, nema fjöllin og sjórinn, að þetta er eins og í ævintýrunum. Fyrir meira en hálfri öld var það hestur en ekki bíll sem rann um götur, veginn í nútímamynd vantaði. Þá var svo margt sem ekki var til, flest þægindi nútímans ekki þekkt. Fólk í dag myndi ekki átta sig á hvað þetta var frumstætt. En lífið gekk sinn vanagang þá eins og nú, veislur haldnar við ýmis tækifæri, þó ólíkt sé að jafna þeim saman við veislur nútímans. Hugurinn hvarflar til fermingardagsins á fyrri hluta aldarinnar. F ermingardagur Eg vaknaði af værum blundi þegar sólin skein inn um gluggann og geislar hennar léku um andlit mitt. Veðrið er þá svona gott, hugsaði ég. En satt að segja var ég búin að hlakka til þessa dags, en einnig kvíða fyrir honum. Það átti að ferma mig í dag. Þegar leið á morguninn fór heimilis- fólkið, og ekki síst fermingarbarnið, að búa sig í sparifötin til þess að vera tilbúið í tæka tíð. Þetta var í sveitinni og kirkjan í all- mikilli fjarlægð frá heimili mínu. Hestarnir stóðu í hlaðinu og búið að leggja á þá reiðtygin. Eg var búin að hlakka til að sitja á góðum hesti til kirkjunnar. Sú von rættist líka er pabbi kom inn í stofuna og sagði: „Þú átt að ríða á honum Jarp til kirkjunnar. Eg býst við að hann skili þér heilli þangað og heim aftur.“ „Þakka þér fyrir, pabbi minn. Hann Jarpur er svo góður reiðhestur að hans líkar eru ekki margir.“ Nú var haldið af stað. Þegar við vorum komin nokkuð áleiðis bættust fleiri í hóp- inn. Og þá fór nú heldur betur að lifna yfir hestunum. Hesturinn minn rann á dún- mjúku skeiði eftir hinum sléttu grundum sem leið okkar lá um mestan hluta leiðar- innar. Þegar við komum lil kirkjustaðarins var sprett af hestunum og þeim sleppt í haga en margir af kirkjugestunum gengu til prestssetursins og fengu að búa sig þar áður en gengið var til kirkju. Þegar ég sat fyrir framan altarið ásamt fermingarsystkinum mínum sló hjarta mitt ört er komið var að mér að lesa kafla þann í lærdómskverinu sem við, hvert um sig, vorum látin lesa. Þau orð var ég oft búin að lesa og kunni þau vel en samt kveið ég því 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.