Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Page 141
Oddný á Vöðlum
Þórarinn, Mekkín, Anna og Guðrún Guðnabörn frá Vöðlum.
Ljósm. óþekktur, mynd í eigu Önnu Þorvarðardóttur.
Heimildir
Prestþjónustu- og húsvitjunarbækur:
Hólma, Kolfreyjustaða, Stöðvar,
Heydala, Skorrastaðar, Dvergasteins,
Húsavíkur, Þingmúla, Kálfafells
Hreppsbækur Reyðarfjarðarhrepps hins foma.
Manntal 1703, 1801, 1816, 1845, 1860,
1880
Eskja II. bindi. Manntal 1762. bls. 419.
Sveitir og jarðir í Múlaþingi III. b. bls. 83-91
Sóknarlýsing séra Hallgríms Jónssonar
Örnefnalýsing Vöðlavíkur. Örnefnastofnun
Islands, Héraðsskjalasafn Austfirðinga
Æviskrár Austur-Skaftfellinga. Sigurður
Ragnarsson. Handrit á Héraðsskjala
safni Austfirðinga.
Munnlegar frásagnir:
Önnu Einarsdóttur Reyðarfirði
Astu Þorvarðardóttur Eskifirði
Björgvins Jóhannssonar Eskifirði
Brynjólfs Pálssonar Eskifirði
Önnu Þorvarðardóttur Seyðisfirði
Hjálmars Níelssonar Seyðisfirði
Jóns Þ. Bergssonar Reykjavík
Þórólfs Vigfússonar Reyðarfirði
139