Jökull


Jökull - 01.12.1984, Blaðsíða 134

Jökull - 01.12.1984, Blaðsíða 134
Lítill munur er á hopi í 800 og 850 m hæð en samkvæmt mælingum 1967 og 1976 fer það mjög minnkandi ofan 900 m y.s. Milli Kerlinga og Pálsfjalls fellur jökullinn ekki einvörðungu til Tungnár, heldur einnig til Skaftár og niður á Síðu til Hverfisfljóts. Skilin milli Tungnárjökuls og Skaftárjökuls eru kunn af hin- um umfangsmiklu mælingum af landslagi undir Vatnajökli sem gerðar hafa verið á vegum Lands- virkjunar frá því 1980 (Björnsson 1981, 1982a, 1982b). Pessi skil eru í tæplega 7 km fjarlægð frá Kerlingum. Skilin milli Skaftárjökuls og Síðu- jökuls koma fram af langskurðarmælingunum, því að Síðujökull hljóp 1963 (Thorarínsson 1964) og yfirborð hans lækkaði um 20-30 metra á stóru svæði og allt að 50 m við Pálsfjall, sbr. 2. mynd. Þau skil eru í 12 til 13 km fjarlægð frá Kerlingum. Breytingar á yfirborði Tungnárjökuls 1959—1975 eru í stórum dráttum þannig að jökullinn hefur hækkað ofan við 1200 m y.s. en lækkað þar neðar. Breytingarnar eru óreglulegar en í 1260— 1270 m hæð hefur yfirborðið hækkað um 5—8 m en lækkað um 10 m í um 1160 m hæð. Á árunum 1959—1967 var jafnvægislínan í 1240—1250 m y.s. 22. júní 1969 20. júní 1976 Júní 1971 29. júní 1979 D H D H 0 726.51’ 0 726.5» 296 677.9 2143 717.7 792 678.0 2342 731.9 929 686.3 2540 746.6 1163 694.9 2737 762.8 1464 710.0 2924 780.4 1749 730.0 3125 796.8 2080 754.3 3327 811.8 2500 781.0 3530 824.2 2871 804.9 3734 835.2 3109 822.7 3935 844.4 3300 834.6 4141 855.2 3628 851.1 4343 864.7 3917 862.3 4548 872.8 4741 882.9 4999 894.0 5164 905.8 5310 921.5 5510 935.9 5695 953.4 5824 967.8 5920 974.5 6051 977.4 6295 976.7 6478 981.2 6693 993.0 6934 1007.7 7104 1018.5 7284 1026.9 D H D H 0 726.5» 0 726.5» 297 677.6 54 715.9 625 678.8 297 676.9 838 678.2 587 678.0 1048 688.3 821 677.9 1192 694.2 1176 690.1 1520 702.7 1357 694.4 1843 725.0 1644 690.3 2095 744.1 1920 691.0 2438 767.9 2152 698.8 2762 788.7 2415 717.7 3088 813.7 2650 736.9 3210 822.8 2911 763.4 3477 837.6 3165 788.5 3753 849.8 3464 807.8 4030 861.9 3718 823.3 4003 837.9 4265 850.5 1) Fastmerki á Nýja- felli. TAFLA 1. Langskurðir við Nýjafell. H: hæð, metrar yfir sjó. D: Fjarlægð frá fastmerki á Nýjafelli, metrar. TABLE 1. Profiles at Nýjafell. H: Elevation, m a.s.l. D: Distance from fixpoint at Nýjafell, m. 132 JÖKULL 34. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.