Jökull - 01.12.1984, Blaðsíða 138
Mynd 6. Y: Safnrennsli Tungnár við Vatnaöld-
ur, þús. Gl. X: Safn meðalársúrkomu, m. Veður-
stöðvar: sjá mynd 5.
Fig. 6. Double mass comparison of discharge of
Tungná River and precipitation. Y: Accumulated
discharge of Tungná at Vatnaöldur, 109m3. X:
Cumulative average precipitation, m (8 weather
stations).
Mynd 7. Y: Safnrennsli Blöndu við Guð-
laugsstaði, þús. Gl. X: Safn meðalársúrkomu, m.
Veðurstöðvar: Síðumúli, Reykhólar, Hlaðham-
ar, Barkarstaðir, Forsæludalur, Nautabú, Hraun
á Skaga.
Fig. 7. Double mass comparison of discharge of
Blanda River and precipitation. Y: Accumulated
discharge of Blanda at Gudlaugsstadir, 109m3. X:
Cumulative average precipitation, m (7 weather
stations).
Mynd 8. 10 ára keðjumeðaltöl ársmeðalhita og ársúrkomu á suður-
og suðvesturlandi. Veðurstöðvar: Vík í Mýrdal, Vestmannaeyjar,
Sámsstaðir, Hæli, Eyrarbakki, Þingvellir, Elliðaárstöð (aðeins úr-
koma), Síðumúli.
Fig. 8. Ten years moving averages of annual mean temperature, °C,
and annual precipitation mm in S and SW Iceland (7, (8) weather
stations).
136 JÖKULL 34. ÁR