Jökull - 01.12.1984, Blaðsíða 189
1945
(Meðþýð. Pálmi Hannesson) Stærð við hæfi, eftir
J. B. S. Haldane. í: Undur veraldar: 310—
314. Mál og menning.
Margt geymir moldin. Lesbók Mbl. 20: 681—683,
698 (endurpr. í Skrafað og skrifað)
1946
(Ritd.) Ólafur Jónsson: Ódáðahraun I—III.
Bókaútgáfan Norðri. Helgafell 4: 325-326.
1947
Kolbeinsey. Þjóðviljinn, 2. feb.
1948
Hláleg bók um Heklufjall. Morgunblaðið 16. júlí:
5,8.
(Ásamt Guðm. Kjartanssyni) Athugasemdir við
grein Guðmundar Einarssonar. Morgunblað-
ið, 19. ág.
1950
Vísindi og stjórnmál. Erfðakenning Lysenkos.
Náttúrufr. 20: 13—35.
Nationalspektakel pá Sagornas Ö. Expressen, 14.
apr.
1951
Jöklarannsóknir í Tarfala. Esjufjöll. Breiðá. Jök-
ull 1: 7-9.
Eldfjallið Paricutín. Náttúrufr. 21: 136—138.
Heklugosið 1693 og eyðing bæjarins í Sandártungu.
Árbók hins ísl. fornleifafél. 1949—50: 115—119.
The eruption of Mount Hekla, 1947-48.
/. U. G. G. 8th (?), Oslo. Publ. no. 11: 150-
152.
(Greinin Sigurður Stefánsson og hans Islands-
skildring birtist í Nordisk Tidsskrift för veten-
skap, konst och industri 27: 133—146. Hún
birtist ekki þar 1945, eins og segir í Eldur í
Norðri).
1952
Eldgjá, Katla og eldstöðvarnar í Mýrdalnum.
Náttúrufr. 22: 140.
Formáli að grein R. Green um set í Hagavatni.
Jökull 2: 10.
1953
Náttúrugripasafnið á Akureyri. Náttúrufr. 23:
113-116.
Heitu lindirnar í Grímsvatnalægðinni. Morgunbl.
40, 9. júlí: 2 (sjá og Morgunbl. 5. feb. 1949).
1955
(Ásamt Ármanni Snævarr) Frumvarp til náttúru-
verndarlaga. Sjá Alþingistíðindi A: 840-878.
Samþykkt sem lög í apríl 1956; endurskoðuð
lög samþ. 1971.
Er þetta nauðsynlegt? (Um efnisnám úr Helga-
felli í Vestmannaeyjum). Morgunbl. 20. okt.:
7.
Verður hægt að lifa á loftinu? Morgunbl. 7. jan.
1956
(Ásamt Tómasi Tryggvasyni og N. Nielsen) Ib -
Islande. Comm. stratigr. 20e Congr. Geol.
Int. Mexico: Lexique Stratigraphique Internat-
ional 1: Europe (Fasc. I: Arctique) : 1 — 12.
(Ritd.). P. Bout: Etudes de geomorphologie
dynamique en Islande. Exp. Pol. Fr. III. — P.
Bout o. fl.: Geomorphologie et giaciologie in
Islande Centrale. Norois. Náttúrufr. 26: 111 —
112.
(Ritd.). V. Okko: Glacial Drift in Iceland. Acta
Geographica. — H. Lister ofl. Sólheima-
jökull. ActaNat. Islandica. — R. Dearnley: A
Contribution to the Geology of Loðmundar-
fjörður. Acta Nat. Islandica. - Tómas
Tryggvason: On the Stratigraphy of the Sog
Valley in SW-Iceland. Acta Nat. Islandica.
Náttúrufr. 26: 56—59.
(Greinin Mórinn í Seltjörn, Náttúrufr. 26: 179-
192, er eftir Sigurð Þórarinsson einan, en á
eftir henni fylgja sjálfstæðar greinar um sama
efni eftir Þorleif Einarsson og Jón Jónsson. Á
árinu 1958 birtist svo smágrein: Ný aldurs-
ákvörðun á mónum í Seltjörn, Náttúrufr. 28:
98-99, eftir S. Þ.).
1957
(Ritd.) Andrew C. O’Dell: The Scandinavian
World. Longmans. Náttúrufr. 27: 203-204.
(Ritd.) Pálmi Hannesson: Landið okkar. Menn-
ingarsjóður. Tíminn, 18. des.
(Ritd.) Kristján Eldjárn: Kuml og haugfé. Bóka-
útgáfan Norðri. Nýtt Helgafell 2: 39-41.
1958
Þekktu landið þitt. Með eigin höndum, 3. okt.:
35-36.
Urðarhólarnir í Staðardal. Jökull 8: 35—36.
Flatarmái nokkurra íslenzkra jökla. Jökull 8: 25.
JÖKULL 34. ÁR 187