Jökull


Jökull - 01.12.1984, Blaðsíða 12

Jökull - 01.12.1984, Blaðsíða 12
breytinga er að einhvers staðar í jarðskorpunni kristallist hluti af upphaflegri bergkviku. Slík kristöllun gæti einmitt valdið því að kvikan sem lagði af stað úr möttlinum endaði með þá efna- samsetningu sem askan í Grímsvötnum hefur. Við þessa þróun bergkvikunnar kólnar hún senni- lega um tæpar hundrað gráður og gefur frá sér verulegan hita. Það virðist því eðlilegt að spyrja hvert sé sam- band þessarar þróunar bergkvikunnar og jarð- hitans í Grímsvötnum, en þar er að finna eitt öflugasta jarðhitasvæði landsins. Áður hefur verið á það bent að líklegasti orkugjafi jarðhitans séu innskot ofarlega í jarðskorpunni sem kólna niður í 400 gráður (Helgi Björnsson 1982). Einn möguleiki er sá að þróun bergkvikunnar fari fram í þessum innskotum sem þá væru efsti hlutinn af stærri kvikuhólfum. Slík skýring væri ef til vill einföldust því þar skýrðist samtímis þróun basaltsins og orsakir jarðhitans. Hið mikla orkuútstreymi jarðhitasvæðisins krefst hins vegar mikils kvikurúmmáls, og er ólíklegt að eldgos sem koma úr slíku kerfi fái alltaf kviku sem er á nákvæmlega sama þróunarstigi. Niðurstaðan af þessum vangaveltum er því sú að bergkvikan sem upp kemur í eldgosum sé eins og sú sem myndar innskotin. Þróun kvikunnar gerist því neðar í jarðskorpunni en kólnun sem heldur við jarðhita- svæðinu. Þessi þróun veldur þó eftir sem áður verulegri varmamyndun þar sem kvikan kólnar um tæpar hundrað gráður og ef til vill helmingur hennar kristallast og verður eftir einhvers staðar niðri í jarðskorpunni. REFERENCES. Björnsson, H. 1974: Explanation of jökulhlaups from Grímsvötn. Jökull 24: 1—26. Björnsson, H. 1982: Varmamælirinn í Grímsvötn- um, eldvirkni, orsakir og eðli jarðhita. In: Eldur er í norðri. Sögufélag. Reykjavík. p. 139-144. Björnsson, H. 1983: A natural calorimeter at Grímsvötn; an indicator of geothermal and volcanic activity. Jökull 32: 13—18. Björnsson, H., S. Björnsson and Th. Sigurgeirs- son 1982: Penetration of water into hot rock boundaries of magma at Grímsvötn. Nature 295: 580-581. Grönvold, K. 1984: Bergfræði Skaft- áreldahrauns. In: Skaftáreldar 1783-1784, heimildir og ritgerðir. Mál og menning. Reykjavík. In press. Jakobsson, S. P. 1979: Petrology of the Eastern Volcanic Zone, Iceland. Acta Nat. Isl. 26: 103 pp. Jóhannessson, H. 1983: Gossaga Grímsvatna 1900—1983 í stuttu máli. Jökull 33: 146-147. Jóhannesson, H. 1984: Grímsvatnagos 1933 og fleira frá því ári. Jökull 34: Larsen, G. 1982: Gjóskutímatal Jökuldals og ná- grennis. In: Eldur er í norðri. Sögufélag. Reykjavík. p. 51—65. Nielsen, N. 1937: Vatnajökull. Kampen mellem ild og is. H. Hagerup. Köbenhavn. 123 pp. O’Hara, M.J. 1982: MORB — A Mohole misbe- gotten? EOS 63: 537-539. Saemundsson, K. 1978: Fissure swarms and central volcanoes in the neovolcanic zone of Iceland. Geol. Journ. Spec. Issue 10: 415— 432. Saemundsson, K. 1982: Öskjur á virkum eldjalla- svæðum á íslandi. In: Eldur er í norðri. Sögufélag. Reykjavík. p. 221-239. Sigurðsson, H. and S.R.J. Sparks 1978: Lateral magma flow within rifted Icelandic crust. Nature 274: 126-130. Steinthórsson, S. 1978: Tephra layers in a drill core from the Vatnajökull ice cap. Jökull 27: 2-17. Stolper, E.M. and D. Walker 1980: Melt density and the average composition of basalt. Con- trib. Mineral. Petrol. 74: 13-27. Thórarinsson, S. 1974: Vötnin stríð. Saga Skeiðarárhlaupa og Grímsvatnagosa. Menningarsjóður. Reykjavík. 254 pp. Tryggvason, E. 1982: Nokkrar hugleiðingar um Grímsvötn, mesta jarðhitasvæði jarðar. In: Eldur er í norðri. Sögufélag, Reykjavík. p. 29-35. Manuscript accepted 18 Febr. 1984. A CKNO WLED GEMENTS The eruption history was constructed using information from various sources. Photographs, from the following persons were of great help: Björn Rúriksson, Hildigunnur Þorsteinsdóttir, Kristján Sœmundsson, Olgeir Sigmarsson, Ragn- ar Halldórsson, and Þorleifur Kristmundsson. Samples ofthe 1983 ash were provided by Bryndís Brandsdóttir, Halldór Ólafsson, Hildigunnur Þor- 10 JÖKULL 34. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.