Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1984, Qupperneq 178

Jökull - 01.12.1984, Qupperneq 178
ATHUGASEMDIR OG VIÐAUKAR ABSTRACT Glacier variations were recorded at 42 locati- ons, 22 tongues showed advance, 5 were station- ary and 17 tongues retreated. The summer was cold and the melting season extremely short, with resulting great net accumulation. Steep and short glaciers advanced. Haustið 1983 var jökuljaðar mældur á 42 stöð- um. Jökuljaðar færðist fram á 20 stöðum, hélst óbreyttur á 5 stöðum, en hafði hopað á 17 stöð- um. Samanlagt hafði jökuljaðar færst fram um 966 m en hopað samtals um 1325 m. Hér ber að athuga að aðalhopið er bráðnun framan af þrem- ur framhlaupsjöklum þ.e. Brúarjökli, Síðujökli og Tungnaárjökli, sem liggja hreyfingarlausir eða a.m.k. hreyfingarlitlir árum saman milli hlaupa. Hop þeirra er samtals 1171 m, þarna er um að ræða hop Brúarjökuls síðastliðinna sex ára og Síðujökuls í þrjú ár. Engin stórstíg og áberandi framhlaup jökla áttu sér stað á árinu, allt bíður síns tíma, en snjósöfnun mun hafa verð töluverð, þótt tölulegu mati verði vart við komið. Fjöldi jökla sem á stutta leið hefur gengið fram. Veturinn 1982/83 var snjóþungur norðvestan- lands. Pað voraði seint. Leysing á hálendi hófst ekki fyrr en um miðjan júní. Sumarið var afar kalt og leysing lítil. Ef mánuðurnir júní, júlí og ágúst eru teknir sem eitt tímabil er ’83 skv. bráða- birgða mati Veðurstofu eitt af fjórum köldustu slíkum tímabilum síðustu hundrað ár. Að hausti 1983 huldi snæhetta síðasta vetrar jöklana óvenju langt niður eftir, til muna lengra en árið áður. Á Vesturlandi og Norðurlandi hafa jöklar aukist. Víða er jökuljaðar frá hausti ‘82 á kafi undir vetrarsnjónum (‘82/‘83) og nýsnævi (ath. nýsnævi er snjór frá hausti 1983). Jöklar á miðhálendinu munu einnig hafa safnað á sig veru- legum snjó umfram leysingu. Líkur benda til að búskapur jökla austanlands hafi einnig verið já- kvæður, ekki er unnt að staðhæfa tölulega um það. SNÆFELLSJÖKULL Hallsteinn Haraldsson tekur fram: Á Jökul- hálsi er „framskriðið" fyrst og fremst snjór frá síðustu þremur vetrum. Snjór frá síðasta vetri hylur allan jökulinn. Hyrningsjökull hefur þykknað og jökultotan breikkað til beggja hliða. KALDALÓNSJÖKULL Indriði sonur Aðalsteins Jóhannssonar hefur tekið við mælingunni í Kaldalóni af föður sínum. Indriði tekur fram: Síðasti vetur (þ.e. veturinn ‘82/‘83) frá jólum var tvímælalaust hinn snjó- þyngsti og veðraversti sem elstu karlar muna, og vorið fór alveg hjá garði hér um slóðir. Um sumarsólstöður, 21. júní, var girt hér ofaná 250 m löngum skafli til að loka túni. Úr því fór heldur að hlýna. Hinn 3. júlí var snjór ekki lengur til fyrirstöðu og hægt að ljúka lagfæringum á girð- ingum. Á Snæfjallaströnd var ekki hægt að bera á síðustu spildurnar fyrr en um verslunarmanna- helgi vegna snjóa. Júlí var kaldur og úrkoma alla sólarhringa nema tvo og í ágúst til höfuðdags kom einn góður þurrkdagur og flæsa í aðra tvo. Með höfuðdegi gerði skaplega heyskapartíð, en þá hófust næturfrost mikil og tíð. Ber spruttu ekki til nytja né garðávextir og hvönn þroskaði ekki fræ. Dilkar hér voru afar vænir, 18 kg að meðaltali, eru þó tveir af hverjum þremur tvílembingar. Jökullinn er alþakinn snævi síðasta vetrar og hvergi sést þar í gamlan ís nema rétt við sporðinn. LEIRUFJARÐARJÖKULL Sólberg Jónsson tekur fram: Vetrarsnjórinn hylur enn (nú 10. sept.) allan jökulinn. Snjór hefur aldrei verið meiri í Leirufirði á þessum tíma árs síðan ég fór að vera þar, þ.e.a.s. s.l. 21 ár. I fyrra var metár snjóalaga, snjórinn er þó meiri nú. Mikil og breið snjóbrú er á ánni neðan við jökulsporðinn. Veturinn var sérlega snjóþungur, elstu menn muna ekki meiri vetrarsnjó en var s.l. vetur. Ekkert fór að leysa að gagni fyrr en um miðjan júní. Leysingin var hæg, því að sumarið hefur verið sérlega kalt og svo var það vætusamt. Jökuljaðarinn er á kafi í snjó, og ógerlegt að átta sig á hvað hann sjálfur hefur nákvæmlega skriðið fram. Hjarnskafl nær 380 m út fyrir stöðu jökuljaðars eins og hún var haustið 1982. REYKJAFJARÐARJÖKULL Guðfinnur Jakobsson tekur fram: Það voraði seint. Meiri snjór var til fjalla en undanfarin ár. Það var ekki fyrr en 22. júní, sem fyrst sást skollitur á jökulánni. Upp úr vetrarsnjónum tók að ydda á dökka bletti neðarlega á jökulsporðin- 176 JÖKULL 34. ÁR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.