Jökull


Jökull - 01.12.1984, Blaðsíða 182

Jökull - 01.12.1984, Blaðsíða 182
Grímsvatnaför sumarið 1942 (Útvarpserindi) STEINÞÓR SIGURÐSSON Á síðari árum er það alltítt að menn verji sumarleyfum sínum til þess að ferðast um landið. Hafa slík ferðalög mjög farið í vöxt eftir að samgöngur bötnuðu. Margir hafa lagt leið sína um óbyggðir og á síðustu árum eru ferðalög um jöklana orðin alltíð. í sumar hafa t. d. verið farnar tvær ferðir á Vatnajökul sem mér er kunn- ugt um, auk þess sem nokkrir leiðangrar hafa farið á Hvannadalshnjúk. Önnur þessara ferða var ferð yfir Vatnajökul úr Kverkárnesi, um Norðlingalægð og niður Breiðamerkurjökul. Peir gengu á skíðum og báru farangur sinn. Hin ferðin er ferð sú til Grímsvatna, sem hér verður sagt frá. Við vorum fjórir félagar, Einar Pálsson, verk- fræðingur, Franz Pálsson, verzlunarmaður, dr. Sveinn Þórðarson, menntaskólakennari á Akur- eyri og Steinþór Sigurðsson. Bjuggum við okkur út í ferðalag með sleða og gerðum ráð fyrir um 10 daga dvöl á jökli. Fyrst ætla ég að lýsa útbúnaði okkar nokkuð nánar. Við höfðum með okkur tvö tjöld með botnum. Var hið stærra 4 manna tjald, en hitt, til vara, 2 manna tjald. Einn jöklasleða, sem auðvelt var að taka í sundur, um 40 metra langan kaðal til tryggingar á jöklinum, skóflu, íshaka og tvo snjó- hnífa. Ennfremur tvo ferðaprímusa og suðuá- höld, meðalakassa og allskonar viðgerðartæki, allmikið af böndum, Ijósmyndavél, kíki og landa- bréf. Þá höfðum við með okkur mælingatæki, en ekki er það nauðsynlegt skemmtiferðamönnum. Áttavita höfðum við að sjálfsögðu, en ekki mæli á sleðanum til að mæla hve langt hefði verið farið. Það er mjög æskilegt að hafa slíkan mæli, þegar ferðast er í dimmviðri. í stað hans hafði síðasti maður það hlutverk að telja hve margar lengdir kaðalsins hefðu verið gengnar, en við vissum fjarlægðina frá fremsta að síðasta manni. Þetta var aðeins gert þegar þoka var. Ennfremur höfðum við mikið af sólarolíu og allskonar áburði til þess að verjast sólarbirtunni. En það er alveg nauðsynlegt þegar lengi er dvalið á jökli. Útbúnaður hvers einstaks var hlýr fatnaður — ullarnærföt og sokkar til skiptanna, vindsæng til þess að sofa á og dúnsvefnpoki ásamt teppi. Á vorin eða vetrum, þegar mikilla frosta má vænta, mun gærupoki vera heppilegastur. Sem hlífðarföt voru vindstakkar og olíuföt. Ennfremur höfðu allir skíðaskó og skíði, jöklajárn og bakpoka, auk ýmissa smáhluta til hreinlætis eða skjóls. Ekki má gleyma sólgleraugunum, sem verða að vera mjög dökk og útiloka hliðarljós. Loks er það maturinn. Við bjuggum okkur út með mat til 12 daga. Allmikið höfðum við af tilbúnum, niðursoðnum mat. Það er fljótlegt að matreiða hann og til þess þarf lítið eldsneyti, en það er þýðingarmikið, þegar allt vatn þarf að fá með því að bræða snjó. Auk þess höfðum við brauð, smjör, súkkulaði, haframjöl og ýmislegt fleira. Lætur nærri að um 4000 hitaeiningar hafi verið handa hverjum manni á dag, en ennfremur höfðum við nokkurt lýsi og bætiefni. Átta lítra af steinolíu höfðum við meðferðis til eldsneytis. Við fórum með áætlunarbílnum austur að Kirkjubæjarklaustri 11. ágúst. Komið var þangað að kvöldi sama dags eftir tæpra 300 km akstur. Valdimar Lárusson starfrækti nýtt gistihús að Klaustri. Þar hefur dvalið margt sumargesta, enda er gistihúsið og landslagið í kring hið ánægjulegasta. Þar tjölduðum við skammt frá, en keyptum mat í gistihúsinu. Næsta dag fengum við vörubíl úr sveitinni til þess að flytja okkur austur að Kálfafelli, en þangað eru um 30 km. Var bjart og stillt veður fyrri hluta dagsins, en gerði dumb- ungsveður seinni hlutann. Okkur var vel tekið á Kálfafelli. Björn bóndi Stefánsson hafði lofað að sjá okkur fyrir flutningi upp að Skaftárjökli, en Valgerður kona hans veitti okkur hinn besta beina. Við fengum að sofa í skóla- og samkomu- húsinu um nóttina. Snemma næsta morgun kom Björgvin frá Rauðabergi, bróðir Björns, en hann ætlaði að fylgja okkur upp að jöklinum. Farangurinn var nú búinn á klyfjar á 4 hesta, því næst etinn morgunverður og var klukkan orðin 9 þegar hald- 180 JÖKULL 34. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.