Jökull


Jökull - 01.12.1984, Blaðsíða 139

Jökull - 01.12.1984, Blaðsíða 139
12500- ÞJORSA, URRHDAFOSS Mynd 9. 10 ára keðjumeðaltöl ársrennslis Skaftár, Þjórsár og Hvítár. Fig. 9. Ten years moving averages of mean annual discharge of Skaftá, Hvítá and Thjórsá Rivers. Rangá og Sog. Rennsli þeirra fylgir nokkurn veginn úrkomunni nema Sogið, það hagar sér eins og jökulvötn enda er það að meira eða minna leyti komið úr Langjökli (Árnason 1975). Rennsli jökulánna minnkar hlutfallslega miðað við úrkomu eftir 1965 en virðist víðast hvar aukast aftur um 1974-75. Við þessar athuganir var notað meðaltal úrkomu á mörgum stöðvum á stórum svæðum. — Á 5., 6. og 7. mynd er sýndur samanburður á safnrennsli Þjórsár, Tungnár og Biöndu og safni meðalársúrkomu. Breytingar á rennsli jökulvatna eftir 1965 stafa vafalaust af kólnandi veðurfari. Meðalhiti 1966— 1970 var miklum mun lægri en verið hafði um langt árabil þar áður. Úrkoma á suður- og suð- vesturlandi var undir meðallagi 1960—1966 en vel yfir meðallagi 1967-1976 og hefur það dregið úr áhrifum kuldans á rennsli hinna stærri fallvatna. Til að gefa nokkra hugmynd um langtíma brigði lofthita, úrkomu og rennslis Skaftár, Þjórs- ár og Hvítár hafa verið reiknuð út keðjumeðaltöl fyrir 10 ára tímabil frá 1941 til 1980, sjá 8. og 9. mynd. Mörk hvers tímabils eru látin færast fram um eitt ár í senn og sýnir keðja meðaltalanna þá hvernig 10 ára meðaltöl breytast með tímanum. Hvítá og Þjórsá eru mjög keimlíkar, en Iofthiti virðist hafa meiri áhrif á Skaftá. Mælingarnar 1975 og 1976 eru gerðar af starfs- mönnum Landsvirkjunar og Orkustofnunar í leiðöngrum Jöklarannsóknafélagsins. Mælingar 1969, 1971 og 1979 eru gerðar af sjálfboðaliðum undir stjórn Steingríms Pálssonar en ferðir kost- aðar af Landsvirkjun. Úrvinnsla er unnin á VST á vegum Landsvirkjunar. Summary TUNGNÁRJÖKULL PROFILE SURVEYS 1959-1979 Sigmundur Freysteinsson VST Ltd. Consulting Engineers, Reykjavík, Iceland Results of profile surveys on Tungnárjökull, a flat outlet glacier of western Vatnajökull, are presented and discussed in the article. Location of the profiles and general information of Tungn- árjökull has been given elsewhere (Björnsson 1981, 1982a, 1982b, Freysteinsson 1968). The measured profiles are shown on Figures 1 and 2. Tungnárjökull is a surging glacier and seems to be practically stagnant between surges, which have occurred at least once and most likely twice in this century (Thorarinsson 1964, Freysteinsson 1968). The recession of Tungnárjökull at Nýjafell 1959—1979 was about 2 km and the areal reduc- tion of the glacier probably being some 30 km2. This has had a marked effect on the discharge of the Tungná River which is diminishing compared to other similar rivers in the area (Fig. 4). The distinct change of climate in Iceland about or after 1965 is reflected in a 75 m lowering of the equilibrium line at Mt. Kerlingar (Fig. 2) and reduced ablation at Nýjafell (Fig. 3). The effect of a surge of Síðujökull in 1963 (Thorarinsson 1964) and subsequent „recovery“ appears clearly in the profile at Mt. Pálsfjall (Fig. 2). Effect of JÖKULL 34. ÁR 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.