Jökull - 01.12.1985, Blaðsíða 154
Ritskrá
dr. Trausta Einarssonar
Þessi ritskrá er að mestu samhljóða skrám um Rit
Háskólakennara, sem birzt hafa sem fylgirit með Árbók
Háskóla Islands öðru hvoru, en eru nú í fárra höndum.
Hér er bætt við fáeinum blaðagreinum og viðtölum, sem
varpað geta sögulegu Ijósi á rannsóknastörf dr. Trausta.
Sleppt er að geta um fjölritaðar fyrirlestranótur úr
Háskóla Islands. Greinar á íslensku með enskum út-
drætti eru merktar (E). Auk greinanna í þessari skrá er
rétt að nefna eftirfarandi alþýðlegar smágreinar, sem
birtust óundirritaðar í íslandsalmanakinu á þeim árum
er því var ritstýrt af dr. Trausta og dr. Leifi Ásgeirssyni.
Að sögn dr. Leifs (munnl. uppl. okt. 1984) voru þær að
mestu samdar af Trausta Einarssyni.
Sólmyrkvar á íslandi frá 700—1800 e. Kr. (1953, 22).
Almyrkvi á sólu 1954 (1954, 22-23).
Aldur heimsins (1955, 22—23).
Útvarpsbylgjur utan úr himingeimnum (1956, 21-23).
Staðarákvörðun á jörðinni (1957, 21—23).
Nýjar aðferðir við nákvæmustu tímamælingar; Páskar
og Þorratungl (1958, 21-23).
Gervitungl (1959, 21—23).
Geimgeislar (1960, 22-23).
Um nokkur atriði úr tímatali (1961, 22-24).
Birta og vaka (1962, 22-23).
Sólmyrkvinn 20. júlí 1963 (1963, 22-23).
Leó Kristjánsson
BIBLIOGRAPHY OF
DR. TRAUSTl EINARSSON
This bibliography includes the scientific papers and
books written by dr. Einarsson, as well as several popu-
lar articles on scientific subjects and a few newspaper
interviews. Papers in Icelandic with an English summary
are marked (E).
1931
Um byggingu stjarnanna. Eimreiðin 37, 342—353.
1933
Stjörnukíkir fyrir almenning. Alþýðublaðið, 24. des.
1934
Úber die Möglichkeit fortlaufender Koronabeobacht-
ungen. Zeitschr. f. Astrophysik 8(3), 208—224.
Doktorsritgerð, einnig birt sem Veröff. der Univer-
sitáts-Sternwarte zu Göttingen no. 39.
1935
Litrófin og þýðing þeirra fyrir rannsóknir á sólinni.
Tímarit Verkfr. fél. ísl. 20, 31—40 + litmynd.
(Rannsóknaför til Vatnajökuls. Frétt og viðtal í Morg-
unbl. 21. maí og 4. júní.
Geysir. Frétt í Morgunbl. 5. júní; Viðtal í Vísi 30. júlí og
í Tímanum 31. júlí).
1936
Appendix I, í „On the last eruptions on Vatnajökull“
eftir Jóhannes Áskelsson, Vís, ísl. Rit, 18, bls. 44—
47
1937
Hinar flóknu gátur hveranna. Morgunbl. 26. nóv. og 3.
des. (sjá og viðtal í Mbl. 24. sept.).
Tunglið. Náttúrufr. 7, 81-90.
Úber eine Beziehung zwischen heissen Quellen und
Gangen in der islándischen Basaltformation. Vís.
ísl. Greinar 1 (2), 135—144.
Magnetische Störungen an Basaltgángen. Vís. ísl.
Greinar 1 (2), 146—148.
Úber die neuen Eruptionen des Geysir in Haukadalur.
Vís. ísl. Greinar 1 (2), 149—166.
1938
Enn um hverarannsóknir. Morgunbl. 4. mars.
Geysir í Haukadal. Tímarit Verkfr.fél. ísl. 44, 53—56.
Nokkur almenn orð um jarðhita. Tímarit Verkfr.fél. ísl.
44, 57-60.
1940
Antwort auf S.L. Tuxens Kritik. Vís. ísl. Greinar 1 (3),
194-200.
Er nauðsynlegt að endurskoða jarðmyndunarsögu ís-
lands? Náttúrufr. 10, 35-43.
Myndun íslands. Náttúrufr. 10, 140—149.
1941
Um möguleika til öflunar neyzluvatns í Vestmannaeyj-
um. Tímarit Verkfr.fél. ísl. 26, 51—52.
152 JÖKULL 35. ÁR