Jökull


Jökull - 01.12.1985, Blaðsíða 101

Jökull - 01.12.1985, Blaðsíða 101
Mynd 2. Eldgosið í norðausturhorni Jan Mayen séð úr norðri um kl. 14:50 hinn 7. jan. 1985. Örsmá glóð sést í tveim gígum, móbrúnan gosmökk leggur til austurs upp af efstu gígunum á sprungunni og hvítan gufumökk leggur upp af hraunjaðrinum þar sem hraunið rann í sjó. A bak við gosstöðvarnar er eldkeilan Beerenberg, 2277 m há, nyrsta eldfjall í heimi. Ljósm. RAX. — Fig. 2. The eruption seen from north at 14:50 on the 7th of Gjóska lá á landinu umhverfis gígaröðina, einkum sunnan hennar, og þakti um 1.0 km2. Pykkt hennar var ekki hægt að áætla. Hún myndaði svarta þekju á annars snævi þöktu landinu. Gjóskugeirinn náði nokkuð suður fyrir Austkapp, norðar þó en miðja vegu milli Austkapp og Tollnerodden. Um gjóskumagnið verður ekki dæmt. Frá gígaröðinni, einkum ofanverðri, hefur runnið hraun norður og niður af Kraterlia austast og út á sléttuna og norður í sjó. Sjóinn eimdi upp af heitum hraunjaðrinum frá Nordbukta um það bil miðri og austur undir Fulmarfloget. Hraunið virtist einungis ná mjög stutt út fyrir gömlu ströndina, en ljóst er að eyjan hefur lengst örlítið til norðurs á þessum kafla; Nord- kapp er komið undir hraun. Um þykkt hraunsins er ekki auðvelt að dæma, en það virðist vera þunnt, Iíklega helluhraun. Þegar við vorum þarna yfir var það hætt að renna. í gilskorningi einum utan í Kraterlia var örmjór hrauntaumur, sem náði niður undir jafnsléttu. Var hann glóandi á að giska 20—30 m niður eftir hlíðinni. Líklega var honum viðhaldið af hraunslettum úr efsta eða næst- efsta gígnum. Á tveim stöðum í hrauninu sjálfu glytti í glóð, örsmá augu. Var annað niður undir Nordbukta við vesturhraunjaðarinn. Hitt var einnig nærri vesturjaðrin- um í hrauninu, nærri hlíðarbrúninni efst. Par mun hraunið fara fram af stalli í landslaginu. Flatarmál January 1985. Small glowing spots may be seen in two craters, a brown eruption column is blown toward east from the uppermost craters and a white steam cloud rises from the hot lava in contact with the sea. Behind the eruption site is Beerenberg, a 2277 m high volcanic cone, the northernmost volcano of the world. Photo: R.Ax- elsson. hraunsins er um 1.0 km2. Þar af virðast 76% vera á gömlu landi en 24% utan gömlu strandarinnar. Samkvæmt viðtali fréttamanns hjá Ríkisútvarpinu, Reykjavík (upplýsingar frá Fréttastofu útvarpsins) við stöðvarstjórann á Jan Mayen hinn 10. jan. var ekkert gos í gangi hinn 9. jan., þegar flogið var yfir gosstöðvar- nar í þyrlu. Það lítur því út fyrir að gosið hafi ekki tekið sig upp aftur og að því hafi í raun lokið mánudaginn 7. jan. Á meðfylgjandi korti (3. mynd) eru hraunið, gjósku- dreifin og gígaröðin dregin inn, eins og þau virtust vera, séð úr lofti. Ennfremur er dregið inn á það hraunið og gígarnir frá gosinu 1970, eins og það er teiknað af Imsland (1978) eftir loftmyndum frá 1975. UMRÆÐA Samkvæmt meðfylgjandi korti (3. mynd) er flatarmál hraunsins 1.0 km2. þar af eru 0.76 á þurru landi og 0.24 utan gömlu strandarinnar. Ef hraunið, sem virðist vera þunnt, er áætlað að meðaltali 5 m þykkt á landi og 10 m þykkt utan gömlu strandarinnar, sem líklega eru lág- markstölur, þá er rúmmál þess 6.2 milljón m3. Þó gjóskumyndun hafi verið töluverð, miðað við basaltgos almennt, er nær ógerlegt að áætla magn gjóskunnar. Um 7 milljón m3 má nota sem áætlaða lágmarkstölu JÖKULL 35. ÁR 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.