Jökull


Jökull - 01.12.1985, Blaðsíða 103

Jökull - 01.12.1985, Blaðsíða 103
skala. Slíkir skjálftar, 4.5-6 stig, eru reyndar ekki óalgengir í Jan Mayen þverbrotabeltinu, sem er þarna strax norðan við eyna. Þeir eru af hreinum tektónískum uppruna og hafa brotlausnir, sem sýna „strike-slip“ misgengi (sniðgengi) með stefnu 10—30° norðan við vestur (Bungum og Husebye, 1977). Stefna gossprungunnar, sem opnaðist nú og sumra hinna eldri er þarna finnast, er nokkurn veginn mitt á milli stefnu Jan Mayen þverbrotabeltisins og Jan Mayen eldvirknistefnunnar. Jarðskjálftarnir, sem fylgdu gosinu, minna meir á tektóníska skjálfta en gosskjálfta. Því má ætla að skjálftarnir séu vegna „strike-slip“ spennulosunar í suðurjaðri þverbrotabeltisins, en opni leið til yfirborðs fyrir kviku, sem er til staðar ofarlega og yst í kvikukerfinu. Ef svo er, er hér um að ræða gos í leku þverbrotabelti (leaky fracture zone eruption) frem- ur en gos úr hinu eiginlega kvikukerfi Jan Mayen. Sú væga tilhneiging til breyttrar goshegðunar og bergsam- setningar, miðað við Jan Mayen í heild, sem einkennir NA-horn Jan Mayen, gæti stutt þessa túlkun og jafnframt bent til þess að þverbrotabeltið sem slíkt hafi einhver áhrif á efnasamsetningu kvikunnar, sem þar verður til og þróast. þakkir Norrænu eldfjallastöðinni er þakkað fyrir flugferðina norður og aðra aðstöðu. Starfsfélögum á stofnuninni eru þakkaðar gagnlegar umræður og aðstoð, einkum Guð- mundi E. Sigvaldasyni og Guðrúnu Larsen, sem lásu yfir handrit. Páli Einarssyni, Ragnari Stefánssyni og Barða Þorkelssyni eru þakkaðar upplýsingar um jarð- skjálftana, Ragnari Axelssyni Ijósmyndara eru þökkuð not af myndasafni úr flugferðinni og Atla Rúnari Hall- dórssyni fréttamanni hjálp við að rekja fréttir af atburð- unum og kanna heimildagildi þeirra. HEIMILDIR Adresseavisen mánudaginn 7. jan. og þriðjudaginn 8. jan. 1985. Aftenposten þriðjudaginn 8. jan. 1985. Arbeiderbladet mánudaginn 7. jan. og þriðjudaginn 8. jan. 1985. Bungum, H. og E.S. Husebye, 1977: Seismicity of the Norwegian Sea: The Jan Mayen Fracture Zone. Tectonoph. 40: 351-360. Hawkins, T.R.W. og B. Roberts, 1963: Agglutinate in North Jan Mayen. Geol. Mag. 100: 156—163. Imsland, P., 1978: The geology of the volcanic island Jan Mayen, Arctic Ocean. Nordic Volcanol. Inst., Res. Rep. 7813: 74 pp. Imsland, P., 1984: The petrology, mineralogy and evo- lution of the Jan Mayen magma system. Vísindafél. íslendinga, Rit 43: 332 bls. Norsk Polarinstitutt, 1959: Topographic map of Jan Mayen, Blad 2 Nord-Jan. 1:50.000. Roberts, B. og T.R.W. Hawkins, 1965: The geology of the area around Nordkapp, Jan Mayen. Norsk Polarinst. Árbok 1963: 24-47. Siggerud, T., 1972: The volcanic eruption on Jan Mayen 1970. Norsk Polarinst. Árbok 1970: 5-18. THE VOLCANIC ERUPTION ON JAN MAYEN IN JANUARY 1985 Páll Imsland University of lceland 101 Reykjavík, Iceland ABSTRACT A volcanic eruption started on Jan Mayen on the 6th of January 1985. The eruption occurred on a 1 km long fissure trending around 15° south of W at the extreme NE-corner of the island, on the lower flanks of Beeren- berg. It extended from sea-level and up to more than 200 m height. The eruption was short, lasting only around 35 —40 hours. It delivered an estimated amount of 7 million m3 of magma to the surface. This did apparently mostly form a thin lava which covers 1 km2 ofwhich 0.24 km2 advanced into the sea to form new land. When observed from the air on the 7th ofjanuary, the eruption was just fading out. The remaining activity was slight spattering in two craters, a steady brown eruption col- umn, but no flowing lava. Though short, this eruption was intense while it lasted. The extrusion rate was on the average 49—56 m3/sec on the 1 km longfissure which was most productive in the upper half of its length. Considerable seismic activity accompanied the erup- tion. Among the earthquakes were several apparently reaching between 4.5 and 5 on the Richter scale, which is unusually strong for volcanic earthquakes. Immediately north ofthe eruption site is theJan Mayen Fracture Zone striking around 25° north of W. The general trend of the volcanic features on the island itselfis SW-NE. The trend of the new fissure is thus midway between the general trend of the island volcanism and that of the fracture zone. This and the strong earthquakes might indicate that the eruption could be a leaky fracture zone eruption rather than an eruption from the Jan Mayen magma system proper, initiated by strike-slip stress release associated with the strong earthquakes at the junction of the fracture zone and the volcanic island magma system. JÖKULL 35. ÁR 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.