Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Page 31

Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Page 31
Peking-áætlunin (Beijing Platform for Action) sem sam- þykkt var á kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Peking í Kína árið 1995 hefur verið notuð til grundvallar fjölmörg- um jafnréttisáætlunum í ríkjum víðsvegar um heim og hjá alþjóðlegum stofnunum eins og SÞ. Í áætluninni kemur meðal annars fram að ríkisstjórnir ættu að: „Til að átta þig á í hvaða átt tiltekið ríki stefnir líttu á fjárlagagerð þess og hvernig það úthlutar auðlindum til kvenna og barna.“ Pregs Govender, þingmaður frá Suður-Afríku. Gender Budget Initiatives, Strategies, Concepts and Experiences. UNIFEM, 2002. Endurskoða úthlutun almannafjár með það að mark- miði að auka efnahagsleg tækifæri kvenna og til að tryggja jafnan aðgang að auðlindum og koma þannig til móts við félagslegar, menntunarlegar og heilsu- farslegar þarfir kvenna. Greiða leið fyrir opnari og gegnsærri þróun fjárlaga- gerðar. Þróa kerfi sem tekur tillit til þarfa og framleiðslu kvenna sem búa við fátækt. U N IC EF/ H Q 99-0653/G iacom o PIR O ZZI 30 31

x

Tímarit UNIFEM

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.