Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Side 56

Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Side 56
Vi› búum í heimi flar sem fjór›a hver kona ver›ur fyrir heim- ilisofbeldi, kynjamisrétti hefst í mó›urkvi›i og mansal er ar›vænleg búgrein. fió eru a›eins rúm 20 ár sí›an alfljó›leg umræ›a um ofbeldi gegn konum hófst fyrir alvöru. Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræ›ingur fjallar um kynbundin valda- hlutföll, skuldbindingar ríkja og flátttöku karla í a› draga úr ofbeldi gegn konum og stúlkum. firi›ja hver kona ver›ur fyrir ofbeldi Samkvæmt tölum Sameinu›u fljó›anna ver›ur flri›ja hver kona í heim- inum fyrir einhvers konar kynbundnu ofbeldi um ævina. Fjór›a hver kona í heiminum b‡r vi› heimilisofbeldi. fietta eru ógnvænlegar tölur en athygli vekur a› fla› er nánast sama hvert liti› er, tí›ni ofbeldis gegn konum er afar svipu›. Ofbeldi gegn konum er alfljó›legt fyrirbæri sem kallar á stö›ugar rannsóknir og greiningu til a› hægt sé a› átta sig á breyt- ingum. fió er vita› a› vissar a›stæ›ur, svo sem strí›sógn, vopnu› átök og eftirleikur styrjalda, ‡ta mjög undir ofbeldi gegn konum. Á kvennará›stefnu Sameinu›u fljó›anna í Kaupmannahöfn ári› 1980 hófst alfljó›leg umræ›a um ofbeldi gegn konum fyrir alvöru. Til fless tíma haf›i sjónum veri› beint a› einstökum fláttum fless ofbeldis sem konur ur›u fyrir, svo sem nau›gunum, en a›rar myndir fless, eins og heimilisofbeldi, voru enn á bannsvæ›i og taldar einkamál. Í Kaupmanna- höfn var máli› rætt og vakti mikla athygli, ekki síst fregnir um umskur› á stúlkubörnum í Afríku, en fla› voru n‡jar fréttir fyrir konur Vesturlanda. Fæstum var fló ljóst hve ví›femt og alvarlegt ofbeldi gegn konum var. fiegar Sameinu›u fljó›irnar bo›u›u til n‡rrar kvennará›stefnu í Nairobi í Ken‡a fimm árum sí›ar var ofbeldi gegn konum or›i› a›al- máli› og fla› hefur veri› efst á bla›i kvennabaráttu um allan heim sí›an. Í n‡legri könnun sem ger› var í Bandaríkjunum voru konur spur›ar hva›a mál væri fleim mikilvægast flar í landi. Svari› var ofbeldi gegn konum. Ni›ursta›an var sú sama og fyrir tíu árum. Baráttan gegn ofbeldi sem konur ver›a fyrir skipar stóran sess í stefnuskrá UNIFEM sem stofna›i sérstakan verkefnasjó› gegn kynbundnu ofbeldi ári› 1996. Í ávarpi Noeleen Heyzer, framkvæmdastjóra UNIFEM, á alfljó›legum baráttudegi kvenna 8. mars sl. kom fram a› 45 ríki heims hafa nú sett sérstaka löggjöf um heimilisofbeldi og 21 ríki til vi›bótar undirb‡r slíka löggjöf. fiví mi›ur er Ísland ekki í fleim hópi. Sérstaklega má benda á lög sem Svíar settu ári› 1999 um öryggi kvenna (kvinnofrid) en flau hafa vaki› mikla athygli og ekki sí›ur lög sem gera kaup á vændi refsiver›. Svíar skilgreina vændi sem hluta af flví ofbeldi sem konur eru beittar. Einkenni ofbeldis gegn konum Sífellt koma fram n‡jar hli›ar ofbeldis gegn konum e›a kannski væri réttara a› segja a› umræ›an nái til æ fleiri svi›a sem á›ur mátti vart nefna. fietta eru svi› eins og kynbundi› ofbeldi á átakasvæ›um, vændi og mansal, sem vir›ast flví mi›ur sífellt fara vaxandi, og tengsl flessara tegunda ofbeldis vi› klámframlei›slu og glæpi. fiá hafa skilgreiningar á ofbeldi gegn konum veri› a› breytast og flróast flótt ekki séu allir sam- mála um flær. Greina má ‡mis einkenni á ofbeldi gegn konum. Ofbeldi getur ‡mist veri› líkamlegt e›a andlegt og átt sér sta› innan e›a utan dyra. Gerand- inn er í langflestum tilfellum karlma›ur (karlmenn), ‡mist flekktur e›a óflekktur. fietta á vi› um allar tegundir kynfer›isofbeldis. Nau›ganir eiga sér mjög oft sta› í vinahópum en flær gerast einnig me› flví a› ókunnur ma›ur ræ›st á konu og hefur oft vali› fórnarlambi› og fylgst me› flví um skei›. Dr. Diana Russell sem rannsaka› hefur ofbeldi gegn konum um árabil hefur ekki síst beint sjónum a› flví hve margar konur eru myrtar í kjölfar nau›gunar, t.d. í Bandaríkjunum, og mor›inginn er ókunnur. Russell segir slíkum mor›um fara fjölgandi og talar um faraldur sem hún tengir bakslagi í kvennabaráttu, kvenfyrirlitningu og jafnvel kvenhatri. Kynfer›islegt ofbeldi og misnotkun á börnum l‡tur einnig sömu lög- málum. Gerandinn ‡mist flekkir flau, er oftast innan fljölskyldu, e›a er ókunnur, t.d. fer›amenn e›a klámframlei›endur sem kaupa börn til fless a› misnota flau í ákve›inn tíma. Ofbeldi hermanna, fangavar›a og lög- reglu gegn konum er yfirleitt flví marki brennt a› gerandinn er ókunnur e›a ótengdur konunni. Sama gildir um vændi sem ég tel til ofbeldis og Um ofbeldi gegn konum „fieir vita a› hún getur ekki sagt NEI“ flri›ja hver kona í heiminum verður fyrir einhvers konar kynbundnu ofbeldi um ævina 56

x

Tímarit UNIFEM

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.