Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Qupperneq 58
Á undanförnum árum hefur ‡msum a›fer›um veri› beitt í baráttunni
gegn ofbeldi sem konur sæta. UNIFEM leggur mikla áherslu á bætt laga-
umhverfi og a› ‡trustu reglum sé beitt til a› vernda fórnarlömb ofbeldis,
til a› refsa og reyna a› a›sto›a menn sem beita konur og börn ofbeldi
ef fla› er hægt. Fræ›sla fyrir lögreglu, dómara og a›ra flá sem koma a›
ofbeldismálum er afar mikilvæg og ekki sí›ur a› konur séu flar alls sta›ar
í fleti fyrir. Körlum hefur ví›a veri› bo›i› upp á me›fer› en tvenn-
um sögum fer af árangri. Kvennaathvörf risu upp ví›a um heim til a›
skapa konum skjól en nú er ví›a lög› áhersla á a› ofbeldisseggurinn sé
fjarlæg›ur og a› kona og börn haldi heimili sínu og njóti verndar. Slík
mál eru fló afar flókin og ótrúleg heift sem einkennir mörg ofbeldismál.
Má flar vísa til tveggja bóka Lisu Marklund um konu sem var› a› fl‡ja
Svífljó› vegna stö›ugra ofsókna fyrrum eiginmanns. Sænsk yfirvöld
reyndust ófær um a› vernda hana og ekki tiltæk nægjanlega traustar a›-
fer›ir (e›a skilningur?) til a› halda manninum á mottunni.
Heg›un karla loks komin á dagskrá
Lagaumhverfi› hefur breyst verulega í Evrópu hva› var›ar kynfer›islega
misnotkun á börnum og refsingar veri› hertar. Ví›a er unni› a› flví a›
gera fólk me›vita› um einkenni sem birtast hjá börnum sem búa vi›
misnotkun. Á stórum svæ›um í heiminum er kynfer›islegt ofbeldi gegn
börnum fló enn tabú sem ekki má ræ›a. fiá hefur sjónum veri› beint
a› fljálfun hermanna og lögreglu, ekki síst eftir a› fari› var a› senda
alfljó›legar hersveitir út um allan heim til fri›argæslu á vegum Sam-
einu›u fljó›anna. fiví mi›ur hafa flær kalla› á vafasama starfsemi í kring-
um sig, t.d. vændi og mansal.
Á fundi kvennanefndar Sameinu›u fljó›anna sem haldinn var í mars
sl. var sta›a karla og hlutverk fleirra í jafnréttisumræ›unni til umræ›u.
Karlafræ›in eru loks a› ná flar inn fyrir dyr og heg›un karla komin á
dagskrá hjá flessari alfljó›astofnun sem getur svo sannarlega haft áhrif á
stö›u kvenna í heiminum. Vi› erum sífellt a› ná n‡jum áföngum í barátt-
unni. fiá er mikilvægt a› efla rannsóknir og auka flekkingu en ekki sí›ur
a› kvennahreyfingar og n‡jar hreyfingar karla sem berjast gegn karla-
ofbeldi her›i ró›urinn, krefjist lagabreytinga og vinni markvisst a› breyt-
ingum á rót vandans, karlst‡r›u valdakerfi. A›eins flannig mun ofbeldi
gegn konum heyra sögunni til.
Heimildir og ítarefni
Rehn, Elisabeth og Johnson Sirleaf, Ellen. (2002). Women, War, Peace: The Independent
Experts’ Assessment. New York: UNIFEM.
„Maður líttu þér nær.“ Grein eftir Kristínu Ástgeirsdóttur í Morgunblaðinu, 8. maí 2004.
Ávarp Noeleen Heyzer 8. mars 2004
www.unifem.org
veri› flutt milli landa til kynlífsflrælkunar, einkum innan Evrópu.
fiessi straumur tengist glæpastarfsemi og er einn angi fless ofbeldis sem
konur mega sæta. Mansal er fló alls ekki bundi› vi› Evrópu heldur
er fólk selt mansali frá Asíu og Su›ur-Ameriku í stórum stíl, einkum
til Bandaríkjanna. Vændi og a›rar tegundir kynlífsflrælkunar eru fló
a›eins anna› megineinkenni› á mansali sem hefur vaxi› um allan heim.
fiúsundir kvenna, karla og barna eru fluttar milli landa til vinnu flar sem
réttindi eru lítil sem engin og oft um hreint flrælahald a› ræ›a. fia› er
afar umhugsunarvert hvers vegna karlar láta sér sæma a› kaupa vændi
yfirhöfu›, ekki síst flegar í hlut á mállaus og varnarlaus stúlka frá fjarlægu
landi. Eins og sagt var á Nordisk Forum í Finnlandi í ágúst sl.: „fieir vita
a› hún getur ekki sagt NEI, fleir hafa hana á valdi sínu og geta beitt hana
valdi.“ Enn athyglisver›ara er a› fólk, ekki síst á Vesturlöndum, skuli
halda heimilisflræla, konur sem oft mega sæta kynferislegri misnotkun
ofan á innilokun og langan vinnudag. fietta er ótrúleg flróun tæpum 150
árum eftir a› flrælahald var banna› í Bandaríkjunum.
Heimilisofbeldi
N‡lega bo›a›i n‡skipa›ur forsætisrá›herra Spánar til herfer›ar gegn
heimilisofbeldi í landi sínu og benti á a› fjöldi kvenna léti lífi› af
völdum ofbeldis maka e›a samb‡lismanna ár hvert. Ofbeldi gegn konum
væri fljó›arskömm. Á Nordisk Forum rá›stefnunni kom fram a› um
14.000 konur deyja ár hvert í Rússlandi vegna ofbeldis maka. fietta eru
hrikalegar tölur og var fátt um sk‡ringar hjá rússneskum konum sem
flar voru. Ljóst er a› erfitt efnahagsástand, miki› atvinnuleysi, rótgróinn
drykkjuskapur og afsta›a til kvenna eiga hlut a› máli. Eins og á›ur
hefur komi› fram er heimilisofbeldi mjög útbreitt, hvort sem liti› er til
Svífljó›ar e›a Simbabve eru orsakir og einkenni flau sömu. Munurinn
felst í flví hverra kosta konur eiga völ. Afar br‡nt er a› flróa a›fer›ir til
a› rannsaka heimilisofbeldi flví fla› er oft duli› og erfitt a› nálgast bæ›i
gerendur og fórnarlömb.
Hva› er til rá›a?
Innan kynjarannsókna velkjast fræ›imenn ekki í vafa um a› megin-
sk‡ringanna á ofbeldi gegn konum sé a› leita í kynbundnum valdahlut-
föllum sem einkenna samfélög okkar, flar sem sta›a karla er yfirskipu›,
kvenna undirskipu›. Kynjamisrétti er innbyggt í samfélög okkar og of-
beldi er i›ulega beitt til a› vi›halda flví valdi, ‡mist s‡nilegu e›a ós‡ni-
legu. Misrétti› hverfur ekki af sjálfu sér, markvissar a›ger›ir flarf til
a› kve›a fla› ni›ur. Karlarannsóknir hafa leitt í ljós a› uppeldi karla
gengur út á a› vi›halda valdi karla e›a eins sagt var á Nordisk Forum:
„Karlar taka sem sjálfsög›um hlut a› fleir séu æ›ri og eigi a› hafa völd.“
fijó›félagsbreytingar, kvennabarátta og aukin réttindi kvenna ógna flessu
valdi.
Eins og á›ur er nefnt hefur ofbeldi gegn konum tí›kast um aldir. fia›
hafa alltaf veri› til konur sem rísa upp en eru flvinga›ar me› valdi til a›
hlí›a reglum fe›raveldisins. Vi› höfum flví mi›ur engan samanbur› vi›
fyrri tíma og flví er erfitt a› segja til um hvort ofbeldi gegn konum hefur
aukist. Hitt er víst a› fla› hefur or›i› æ s‡nilegra og er nú til umræ›u.
Fræ›imenn hafa einnig bent á a› sumir karlar breg›ist vi› valdaleysi sínu
í heimi karla me› flví a› beita konur e›a börn ofbeldi. fiví er mikilvægt
a› skilja valdauppbyggingu fljó›félagsins og breyta henni ef takast á a›
draga úr og útr‡ma ofbeldi gegn konum.
Innan kynjarannsókna velkjast fræ›imenn ekki í vafa
um a› meginsk‡ringanna á ofbeldi gegn konum sé
a› leita í kynbundnum valdahlutföllum sem einkenna
samfélög okkar, flar sem sta›a karla er yfirskipu›,
kvenna undirskipu›. Kynjamisrétti er innbyggt í sam-
félög okkar og ofbeldi er i›ulega beitt til a› vi›halda
flví valdi, ‡mist s‡nilegu e›a ós‡nilegu.
„fiá er mikilvægt a› efla rannsóknir og auka
flekkingu en ekki sí›ur a› kvennahreyfingar
og n‡jar hreyfingar karla sem berjast gegn
karlaofbeldi her›i ró›urinn, krefjist lagabreyt-
inga og vinni markvisst a› breytingum á rót
vandans, karlst‡r›u valdakerfi. A›eins flannig
mun ofbeldi gegn konum heyra sögunni til.“
Feðgin á Taiposam, árlegri trúarhátíð hindúatrúaðra Indverja í Kúala Lumpur, höfuðborg
Malasíu. Ljósmynd: Hrund Gunnsteinsdóttir.
58 59