Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Síða 61

Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Síða 61
Konur eru 50% smitaðra í heiminum. Konur eru fyrstar til að hugsa um sjúka og deyjandi, en síðastar til að fá lífsnauðsynlega læknismeðferð. Í löndum sunnan Sahara eru konur 57% alnæmissmitaðra. Ungar stúlkur smitast mjög fljótt eftir að þær byrja að stunda kynlíf. Rannsókn í Zambíu sýndi fram á að 18% ungra stúlkna greindust HIV-jákvæðar á innan við ári eftir að þær misstu meydóminn. Að hugsa um eyðnismitaða ættingja og vini tekur 60% af tíma ungra stúlkna og kvenna sem þær eyddu áður í önnur heimilisstörf. Á árinu 2001 voru 35 milljónir manna með HIV/alnæmi og árið 2003 var talan komin upp í 38 milljónir. Sama ár dóu um 3 millj- ónir af völdum sjúkdómsins. Meira en 20 milljónir manna hafa látist af völdum alnæmis síðan fyrst varð vart við sjúkdóminn árið 1981. Á síðasta ári dóu um 1,3 milljónir kvenna úr alnæmi. Um 16,4 milljónir kvenna um allan heim eru með HIV/alnæmi. Í löndum sunnan Sahara eru unglingsstúlkur fimm sinnum líklegri en unglingsdrengir til að smitast. Unglingsstúlkur smitast ekki af drengjum á sama aldri, heldur eldri mönnum. Meira en 14 milljónir barna undir 15 ára aldri eru munaðarlaus vegna HIV/alnæmis. Í Zimbabve var gerð rýnihópakönnun sem leiddi í ljós að konur voru 77,6% þeirra sem fengu minni tekjur eftir að þær greindust með HIV/alnæmi. Rannsókn UNIFEM í Senegal leiddi í ljós að ef konur fengju aðgang að kvensmokkum, þjálfun í notkun þeirra og þjálfun í samræðutækni (negotiation skills) gátu 80% þeirra varið sig gegn óöruggu kynlífi. Í Úganda, þar sem flest forvarnaverkefni gegn HIV/alnæmi eru framkvæmd, fækkaði smitum meðal menntaðra kvenna um helming á árunum 1995-1997. A› hafa áhrif á löggjafarvald og stefnumótun me› flví a› taka mi› af alfljó›legum sáttmála um afnám mis- réttis gegn konum (CEDAW) og auka flannig jafnrétti kynjanna og völd kvenna og draga úr neikvæ›um vi›- horfum sem HIV-smita›ar konur, og konur sem eiga á hættu a› smitast, flurfa a› glíma vi›. A› s‡na fram á a› kynjami›u› flróunarverkefni geta skapa› grundvöll til a› bæta forvarnir gegn HIV/al- næmi, og me›fer› og umönnun smita›ra sem bæ›i dregur úr áhrifum faraldursins og breytir félagslegum tengslum milli kynjanna. A› efla flátttöku ey›nismita›ra kvenna og kvenna sem eiga á hættu á a› smitast í samfélaginu. Tryggja ver›ur a› flær taki flátt í ákvar›anatöku og flróun stefnu og verkefna sem snúast um HIV/alnæmi. A› vera í samstarfi vi› stofnanir Sameinu›u fljó›anna og sjá til fless a› kynjajafnrétti og mannréttindi kvenna séu samflætt öllum verkefnum, stefnumótunum og áætlunum sem snúa a› HIV/alnæmi. A› styrkja frjáls félagasamtök, stjórnvöld og stofnanir Sameinu›u fljó›anna til a› flau taki tillit til kynjasjónar- mi›a og mannréttinda kvenna í baráttu sinni gegn HIV/ alnæmi. Sérstök athygli er vakin á hlutverki kvenna sem umönnunara›ila og a›stæ›um unglingsstúlkna og ungra kvenna. A› halda áfram a› standa vör› um mannréttindi kvenna og fjárhagslegt öryggi fleirra og tryggja a›gang kvenna a› ákvar›anatökuferli og völdum í samfélögum sem hafa or›i› illa úti vegna alnæmisfaraldursins. UNIFEM starfar eftir áætlun sem leggur grunninn a› fleim fjölda verkefna sem sjó›urinn styrkir og ætla› er a› auka áhrif kvenna í samfélögum, koma í veg fyrir alnæmissmit og milda áhrif HIV/alnæmis á konur. Áætlunin hefur sex meginmarkmi›: Vi›brög› UNIFEM 1 2 3 Staðreyndir eftir löndum Í Nígeríu, Senegal, Rúanda, Kenía, Zimbabve, Tælandi, Kambódíu, Indlandi, Brasilíu og Hondúras vinnur UNIFEM að því að endurskoða löggjöf og stefnu landanna hvað snertir forvarnir gegn HIV/alnæmi og umönnun og meðferð sjúkra. Verið er að móta áætlanir sem taka mið af aðstæðum og stöðu kvenna hvað varðar HIV/alnæmi og sem munu auka skilning stefnumótandi aðila á áhrif HIV/alnæmis á konur. Á Indlandi stendur UNIFEM fyrir því að koma kynfræðslu inn í stundaskrá skólanna og veitir unglingum ráðgjöf. UNIFEM hvetur einnig til umræðna milli stjórnvalda og verkalýðsfélaga um nauðsyn þess að skapa kynjajafnrétti í þjóðfélaginu til að hægt sé að hamla útbreiðslu HIV/alnæmis. UNIFEM heldur úti heimasíðunni www.genderandaids.org þar sem HIV/alnæmi er skoðað í kynjafræðilegu ljósi. Í samstarfi við áætlun SÞ gegn alnæmi (UNAIDS) og Mannfjöldasjóð SÞ (UNFPA) hefur UNIFEM þróað þjálfunaráætlun sem er notuð um allan heim við að þjálfa fólk á vettvangi um kynjafræði, HIV/alnæmi og mannréttindi. Þjálfunaraðferðir UNIFEM hafa verið kenndar í háskólastofnunum víða um heim. UNIFEM um allan heim Staðreyndir um HIV/alnæmi Lönd sunnan Sahara eru verst stödd hvað varðar HIV/alnæmi. Þar hafa 17 milljónir manna látist og næstum 30 milljónir eru smitaðar, þar af eru 15 milljónir konur. Í Botswana, Lesotho, Swasiland og Zimbabve er þriðji hver fullorðinn einstaklingur smitaður. Í löndum við Karabíska hafið er einn af hverjum 50 smitaður, en á því svæði er ástandið verst á eftir löndunum sunnan Sahara. Í Asíu eru Kambódía, Myanmar og Tæland verst stödd hvað varðar HIV/alnæmi. Í Asíu býr um 60% mannskyns og er víst að alnæmisfaraldur þar hafi mikil og slæm áhrif á heimsmælikvarða. Í Austur-Evrópu og Mið-Asíu fjölgar smituðum mjög hratt, einkum meðal þeirra sem stunda vændi og nota eiturlyf. 36 35 3 4 60 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit UNIFEM

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.