Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Side 66

Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Side 66
Fullorðinsfræðsla í 65 ár Morgun-, síðdegis- og kvöldnámskeið í Miðbæjarskóla og Mjódd. Almennir flokkar - Frístundanám Fjölbreytt tungumálanám: Byrjenda- og framhaldsflokkar. Norska, sænska, enska, þýska, hollenska, franska, ítalska, spænska, portúgalska, tælenska, pólska, tékkneska, arabíska og hebreska. Talflokkar og upprifjun í dönsku, sænsku, ensku, þýsku, spænsku og ítölsku fyrir þá sem hafa áður lært en lítið notað þessi tungumál. Áhersla lögð á daglegt mál og lestur bókmenntatexta. Námskeið fyrir börn 7 -11 ára í norsku, sænsku, dönsku til að viðhalda kunnáttu þeirra í málunum. Aðstoðarkennsla í stærðfræði fyrir nemendur í 10.bekk grunnskóla. Myndlist og handverk: Fatasaumur. Prjón-myndprjón-hekl. Skrautskrift stig 1 og 2. Glerlist. Mósaík. Teikning og vatnslitamálun. Olíumálun. Skopmyndateikning. Listasaga. Ritun ættarsögu og heimildavinna. Önnur námskeið: Matreiðsla fyrir karlmenn – byrjenda- og framhaldsnámskeið. Húsgagnaviðgerðir – antik og gömul húsgögn gerð upp. Viðhald og viðgerðir á gömlum timburhúsum. Trúarbrögð heims. Fjármál heimilanna – leiðin til velgengni. Tölvukennsla eldri borgara Í samvinnu við Fræðslumiðstöð R.víkur og með stuðningi KB.banka. Íslenska fyrir útlendinga Morgun-, síðdegis- og kvöldkennsla fyrir byrjendur og lengra komna, 50 stunda námskeið á stigum 1 - 5. Talflokkar. Ritun. 36 stunda námskeið á stigum 6 – 8. Fjarnám í íslensku, byrjenda- og framhaldsnámskeið : www.vefskoli.is ____________________________________________________________________________________ Innritun fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1. Upplýsingar í síma: 551 2992 Netfang: nfr@namsflokkar.is - Vefsíða: www.namsflokkar.is SVO LENGI LÆRIR SEM LIFIR 67

x

Tímarit UNIFEM

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.