Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Qupperneq 73

Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Qupperneq 73
Staða þróunar: Framfarir og veikleikar 1 Eyða fátækt og hungri Lækka hlutfall þess fólks sem býr við örbirgð um helming á tímabilinu 1990-2015. Lækka hlutfall þeirra sem búa við hungursneyð um helming á sama tímabili. Öll börn njóti grunnskólamenntunar árið 2015 Tryggja að bæði stúlkur og drengir ljúki grunnskólanámi. Vinna að jafnrétti kynjanna og styrkja frumkvæðisrétt kvenna Jafna rétt drengja og stúlkna til skólagöngu í grunn- og framhaldsskólum fyrir árið 2005 og á öllum skólastigum fyrir 2015. Lækka dánartíðni barna Lækka tíðni ungbarnadauða um tvo þriðju á tímabilinu 1990-2015. Vinna að bættu heilsufari kvenna Lækka dánartíðni vegna barnsburðar (maternal mortality) um þrjá fjórðu á tímabilinu 1990-2015. Berjast gegn alnæmi, malaríu og öðrum sjúkdómum sem ógna mannkyninu Draga úr útbreiðslu alnæmis, malaríu og annarra sjúkdóma fyrir árið 2015. Vinna að sjálfbærri þróun Framkvæma ríkjaáætlanir um sjálfbæra þróun fyrir árið 2005 og snúa þannig við neikvæðri þróun umhverfisáhrifa fyrir árið 2015. Lækka um helming hlutfall þeirra sem ekki hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni á tímabilinu 1990-2015. Stuðla að bættum lífsskilyrðum a.m.k. 100 milljón íbúa í fátækrahverfum stórborga. Styrkja hnattræna samvinnu um þróun Vinna frekar að opnu og sanngjörnu viðskipta- og fjármálakerfi sem byggist á skýrum reglum. Taka á málefnum fátækustu þróunarlandanna, m.a. með því að leggja af innflutn- ingsgjöld og kvóta á útflutningsvörur þeirra, leysa skuldabyrði landanna með lækkun skulda, og með auknum framlögum til opinberrar þróunaraðstoðar. Taka tillit til sérstöðu landluktra landa og smárra eyþjóða. Vinna með lyfjaiðnaðinum að því að veita fátækum þjóðum aðgang að mikilvægum lyfjum. Vinna að því ásamt einkageiranum að veita þróunarlöndum aðgang að nýjustu upplýsinga- og samskiptatækni. 1 Birt með góðfúslegu leyfi höfunda skýrslunnar Ísland og þróunarlöndin, álitsgerð um þróunarsamvinnu Íslands og þátttöku í starfi alþjóðastofnana, Hermanns Arnar Ingólfssonar og Jónasar H. Haralz (utanríkisráðuneytið 2003). Þúsaldarmarkmið um þróun 1 (Millennium Development Goals) 8 1 2 3 4 5 6 7 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit UNIFEM

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.